Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað
Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta innleiðingu á nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar til 1. ágúst 2022.
28.07.2021 - 11:09
Almennt
Lestrar 397