Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað

Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað

Umhverfis- og mannvirkjaráð Akureyrarbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að fresta innleiðingu á nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar til 1. ágúst 2022.
Lesa fréttina Innleiðingu á nýju leiðaneti frestað
Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Skemmtilegir minni viðburðir um helgina

Þrátt fyrir að fjölskylduhátíðinni Einni með öllu hafi verið aflýst sem slíkri þá verða nokkrir smærri viðburðir á dagskrá með stífum sóttvarnareglum og fjöldatakmörkunum.
Lesa fréttina Skemmtilegir minni viðburðir um helgina
Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Hefur þú kraftinn, hæfnina og þekkinguna til að leiða nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem horft er til framtíðar með stafræna innleiðingu og aukna þjónustu í huga?
Lesa fréttina Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs
Frá tjaldsvæðinu á Hömrum.

Hertar sóttvarnaráðstafanir á tjaldsvæðum

Hertar samkomutakmarkanir vegna Covid-19 sem tóku gildi um helgina hafa mikil áhrif á starfsemi tjaldsvæða bæjarins og getu þeirra til að taka á móti gestum.
Lesa fréttina Hertar sóttvarnaráðstafanir á tjaldsvæðum
Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda

Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda

Höfðahlíð er að hluta lokuð almennri bílaumferð frá og með deginum í dag, 26. júlí, vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Höfðahlíð lokuð að hluta vegna framkvæmda
Frá Sparitónleikunum 2019. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Einni með öllu aflýst

Í ljósi nýjustu frétta af útbreiðslu Covid-19 faraldursins á Íslandi og þeirra ráðstafana sem ríkisstjórnin hyggst grípa til hefur fjölskylduhátíðinni „Einni með öllu" á Akureyri verið aflýst en fáeinir smærri viðburðir verða leyfðir með fjöldatakmörkunum og stífum sóttvarnareglum. Fjallahlaupið Súlur Vertical fer fram enda brjóti það ekki í bága við þær fjöldatakmarkanir eða nándarreglur sem ríkisstjórnin hefur sett en ýmsir smærri hliðarviðburðir sem voru á dagskrá falla niður.
Lesa fréttina Einni með öllu aflýst
Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum

Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum

Nú fer senn að líða að lokum í Vinnuskólanum þetta sumarið. Gengið hefur vonum framar og ekki skemmir fyrir blíðuna sem hefur dekrað með nærveru sinni í sumar. Ungmennin hafa til 12. ágúst að klára tímafjöldann sem þeim var úthlutað fyrir sumarið. Með því fyrirkomulagi skapast svigrúm fyrir forföl…
Lesa fréttina Lokahnykkurinn framundan hjá Vinnuskólanum
Vinnuskólinn fagnaði góðum árangri í sumar

Vinnuskólinn fagnaði góðum árangri í sumar

Síðastliðinn fimmtudag 15. júlí var haldið sumarball fyrir ungmenni Vinnuskólans. Yfir 200 ungmenni létu sjá sig og skemmtu sér konunglega í Síðuskóla.  Fyrstu gestir mættu fyrir kl 20:30 og þau allra hörðustu voru alveg til 23:30 þegar ballinu formlega lauk. DJ Stórleikurinn hélt uppi stuði í sk…
Lesa fréttina Vinnuskólinn fagnaði góðum árangri í sumar
Tillögurnar fjórar um viðbyggingu og endurbætur á Ráðhúsi Akureyrar

Tillögurnar fjórar um viðbyggingu og endurbætur á Ráðhúsi Akureyrar

Hönnunarsamkeppni, að undangengnu forvali, um viðbyggingu við Ráðhús Akureyrarbæjar og endurbætur á núverandi húsnæði og lóð var haldin vorið 2021. Samkeppnin var auglýst í byrjun árs 2021, skil á tillögum var til 24. júní 2021. Niðurstaða dómnefndar var kynnt 13. júlí 2021.
Lesa fréttina Tillögurnar fjórar um viðbyggingu og endurbætur á Ráðhúsi Akureyrar
Fyrsta skóflustungan tekin að Garðinum hans Gústa

Fyrsta skóflustungan tekin að Garðinum hans Gústa

Í hádeginu var fyrsta skóflustungan að Garðinum hans Gústa tekin að viðstöddu fjölmenni. Það voru dætur Ágústs heitins og Guðrúnar Gísladóttur, þær Ásgerður Jana og Berglind Eva Ágústsdætur sem munduðu skófluna í sameiningu.
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan tekin að Garðinum hans Gústa
Horft inn í Ráðhúsgarðinn sem gert er ráð fyrir í vinningstillögunni.

Yrki arkitektar hanna nýtt Ráðhús á Akureyri

Dómnefnd í hönnunarsamkeppni um viðbyggingu og endurbætur á Ráðhúsi Akureyrar hefur ákveðið að veita Yrki arkitektum 1. verðlaun fyrir tillögu sína og hefur hún því verið valin til frekari hönnunar og útfærslu.
Lesa fréttina Yrki arkitektar hanna nýtt Ráðhús á Akureyri