Frá Rauða krossinum vegna slyssins í gær
Fulltrúar úr viðbragðshópi Rauða krossins verða í Viðjulundi 2 á Akureyri í dag, föstudaginn 2. júlí, á milli kl. 14 og 15, til að veita aðstoð og stuðning í kjölfar atburða gærdagsins.
02.07.2021 - 10:13
Fréttir frá Akureyri|Fréttir á forsíðu
Lestrar 530