Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd frá Rauða krossinum við Eyjafjörð.

Frá Rauða krossinum vegna slyssins í gær

Fulltrúar úr viðbragðshópi Rauða krossins verða í Viðjulundi 2 á Akureyri í dag, föstudaginn 2. júlí, á milli kl. 14 og 15, til að veita aðstoð og stuðning í kjölfar atburða gærdagsins.
Lesa fréttina Frá Rauða krossinum vegna slyssins í gær
Mynd: Sindri Swan.

Gildagur og Götuleikhús

Það er Gildagur á morgun, laugardaginn 3. júlí, með karnivalstemningu í Listagilinu.
Lesa fréttina Gildagur og Götuleikhús
Framkvæmdir á Krókeyri

Framkvæmdir á Krókeyri

Framkvæmdir á Krókeyri eru komnar langt á leið og viljum við biðla til fólks að leggja ekki á Krókeyri þegar það er að koma fyrir hoppukastalann.
Lesa fréttina Framkvæmdir á Krókeyri
Græna Akureyri - N1 mót KA

Græna Akureyri - N1 mót KA

Akureyrarbær vill hvetja bæjarbúa og gesti bæjarins til að leggja sitt af mörkum svo við getum staðið við að kalla okkur umhverfisvænan bæ - Græna Akureyri.
Lesa fréttina Græna Akureyri - N1 mót KA
Sólin skín og fólk flykkist norður

Sólin skín og fólk flykkist norður

Krakkarnir í Vinnuskólanum standa nú í ströngu við að fegra bæinn og gera allt klárt fyrir næstu daga.
Lesa fréttina Sólin skín og fólk flykkist norður
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson.

Göngugatan aðeins fyrir fótgangandi vegna veðurs

Alíslensk hitabylgja er nú á Akureyri og því hefur verið ákveðið að loka göngugötunni fyrir umferð vélknúinna ökutækja fyrr en ráð var fyrir gert. Götunni verður lokað fyrir bílaumferð kl. 13 í dag og síðan tekur við júlílokun sem er alla daga frá kl. 11-17. Í ágúst er göngugatan lokuð fimmtudaga, föstudaga og laugardaga frá kl. 11-17.
Lesa fréttina Göngugatan aðeins fyrir fótgangandi vegna veðurs
Kerti eru meðal þess sem framleitt er hjá PBI.

Starfsfólk PBI í sumarleyfi

Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur verður lokuð frá 12. júlí vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa fréttina Starfsfólk PBI í sumarleyfi
Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili

Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili

Framkvæmdum við endurbætur á gönguleiðum í Listagilinu er að ljúka í bili og er því gilið orðið opið að fullu fyrir umferð. Við viljum koma fram þökkum fyrir tillitsemina og skilninginn meðan á þessum framkvæmdum stóð.
Lesa fréttina Framkvæmdum í Listagilinu að ljúka í bili
Umferðaröryggisaðgerðir í Oddeyrargötu

Umferðaröryggisaðgerðir í Oddeyrargötu

Starfsfólk bæjarins hefur að undanförnu fengið ábendingar um að bílaumferð og hraði í Oddeyrargötu hafi aukist.
Lesa fréttina Umferðaröryggisaðgerðir í Oddeyrargötu
Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs

Hefur þú kraftinn, hæfnina og þekkinguna til að leiða nýtt svið hjá Akureyrarbæ, þar sem horft er til framtíðar með stafræna innleiðingu og aukna þjónustu í huga? Akureyrarbær leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að leiða þjónustu- og skipulagssvið bæjarins.
Lesa fréttina Auglýst eftir sviðsstjóra þjónustu- og skipulagssviðs
Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út

Rekstur skíða- og útivistarsvæðisins í Hlíðarfjalli hefur verið boðinn út.
Lesa fréttina Rekstur Hlíðarfjalls boðinn út