Vel heppnuð Akureyrarvaka
Akureyrarvöku á 157. ára afmæli Akureyrarbæjar lauk á miðnætti laugardagskvöldið 31. ágúst með miðnætursiglingu eikarbátsins Húna II um Pollinn eftir magnaða stórtónleika í Listagilinu þar sem einvala lið tónlistarmanna steig á stokk.
01.09.2019 - 18:16
Almennt
Lestrar 269