Þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis
Í dag var þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Norðurlandi opnuð formlega að Aðalstræti 14 á Akureyri, í húsinu sem kallað hefur verið Gamli spítali.
01.04.2019 - 14:56
Almennt
Lestrar 421