Sandur til hálkuvarna
Nú er víða fljúgandi hálka í bænum og eru bæjarbúar og gestir beðnir að fara varlega. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur komið fyrir haug af grófum sandi norðan við Ráðhúsið, Geislagötu 9 (við grendarstöðina).
31.12.2019 - 14:05
Almennt
Lestrar 511