Barnamenningarhátíðin er hafin
Barnamenningarhátíð hefst í dag kl. 13 þegar börn frá elstu deildum leikskólanna á Akureyrarsvæðinu stíga á svið í Hofi ásamt nemendum úr Tónlistaskólanum á Akureyri og saman flytja þau lög eftir Braga Valdimar Skúlason. Seinni hópurinn stígur á svið kl. 14.30.
01.04.2025 - 11:50
Almennt|Fréttir frá Akureyri|Barnvænt sveitarfélag
Lestrar 124