Trúmaður á tímamótum - sýning og málþing um hjónin Harald Níelsson og Aðalbjörgu Sigurðardóttur

Vinsamlegast lesið yfir auglýsinguna hér fyrir neðan. Málþingið verður laugardaginn 29. ágúst kl. 14:00-17:00, en sýningin sjálf verður á afgreiðslutíma Amtsbókasafnsins út september.

Trúmaður á tímamótum er glæsileg sýning til heiður Haraldi Níelssyni og Aðalbjörgu Sigurðardóttur



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan