Að frumkvæði Háskólans á Akureyri og Amtsbókasafnsins á Akureyri var ákveðið að taka nú í fyrsta sinn þátt í alþjóðadegi læsis 8. september til að leggja áherslu á mikilvægi læsis til gagns og gamans og þann auð sem þjóðin á í vel menntuðu fólki.
...
Frétt um þetta efni birtist á akureyri.is, sjá hlekk fyrir neðan:
Hlekkur: Alþjóðadagur læsis á Akureyri