Íslensku bókmenntaverðlaunin
Í gær var tilkynnt um það hvaða bækur væru tilnefndar til íslensku bókmenntaverðlaunanna í ár. Þar sem um 20 ára afmæli verðlaunanna er að ræða var einnig kosið á netinu um besta verðlaunabækurnar hingað til í flokkunum tveimur (fagurbókmenntir og fræðibækur), og einnig voru útnefndar þýddar bækur í…
02.12.2009 - 12:51
Lestrar 476