Stúlkan er komin ... bara svo þið vitið það!

Við segjum ekki venjulega frá því í máli og myndum þegar bækur eru nýkomnar í útlánadeildina. Við minnum ykkur á að reglulega kemur nýtt efni í hillurnar. Hins vegar er gaman að segja frá því að þessi bók hér er komin og er mikið pöntuð. Vertu snemma í því að redda þér útlánaeintaki!

Stúlkan sem lék sér að eldinum



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan