Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu

Húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu

Velferðarsvið Akureyrarbæjar leitar að leiguhúsnæði fyrir þrjár fjölskyldur frá Úkraínu sem væntanlegar eru til Akureyrar í maí. Leitað er að 2ja-4ra herbergja íbúðum en annað kemur líka til greina og eru allar ábendingar vel þegnar.
Lesa fréttina Húsnæði fyrir fjölskyldur frá Úkraínu
Torfunef deiliskipulagstillaga

Torfunefsbryggja - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar.
Lesa fréttina Torfunefsbryggja - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar
Fáeinir matjurtagarðar lausir til umsóknar

Fáeinir matjurtagarðar lausir til umsóknar

Óvænt losnuðu fáeinir matjurtagarðar hjá sveitarfélaginu og er áhugasömum bent á að sækja um sem fyrst.
Lesa fréttina Fáeinir matjurtagarðar lausir til umsóknar
Duglegir plokkarar að hita upp fyrir stóra daginn. Ljósmynd: Hrafnhildur Gunnþórsdóttir.

Úr runna í ruslið

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 30. apríl um land allt og því sniðugt að kynna sér helstu upplýsingar og jafnvel hita upp.
Lesa fréttina Úr runna í ruslið
Mynd af heimasíðu Síðuskóla.

Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti

Í dag fékk Síðuskóli Grænfánann afhentan í níunda skipti við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.
Lesa fréttina Síðuskóli fékk Grænfánann í níunda skipti
Mynd: Ellert Örn Erlingsson.

Þúsundir á Andrésar andar leikum í Hlíðarfjalli

Andrésar andar leikarnir standa nú sem hæst í Hlíðarfjalli og er talið að allt að 3.000 gestir séu í bænum af því tilefni.
Lesa fréttina Þúsundir á Andrésar andar leikum í Hlíðarfjalli
Hvenær fer vorhreinsun fram í götunni þinni?

Hvenær fer vorhreinsun fram í götunni þinni?

Vorhreinsun gatna stendur nú yfir í bænum og Akureyrarbær notar m.a. smáskilaboð (SMS) til að koma upplýsingum á framfæri við íbúa svo þeir geti fært ökutækin sín tímabundið á meðan á hreinsun stendur.
Lesa fréttina Hvenær fer vorhreinsun fram í götunni þinni?
Sesselía Ólafs bæjarlistamaður Akureyrar 2023. Ljósmynd Jón Tómas Einarsson.

Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar 2023

Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar árið 2023. Þetta var tilkynnt í rafrænni útsendingu Vorkomu Akureyrarbæjar sem hófst á samfélagsmiðlum kl. 17 í dag, sumardaginn fyrsta.
Lesa fréttina Sesselía Ólafs er bæjarlistamaður Akureyrar 2023
Olíudreifingarskipið Keilir við höfn í Grímsey 
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar fengu áfyllingu

Olíubirgðir eyjarinnar voru á þrotum og því kærkomið að fá olíuskipið Keili í heimsókn í gær.
Lesa fréttina Grímseyingar fengu áfyllingu
Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar í upptökum ásamt Jóni Tómasi Einarssyni tökumanni í Minjas…

Hver verður næsti bæjarlistamaður?

Sumardaginn fyrsta kl. 17 verður myndband Vorkomu Akureyrarbæjar frumsýnt á Youtube síðu Akureyrarbæjar. Þar verður tilkynnt hver hlýtur starfslaun listamanna 2023-2024 en á síðasta ári varð tónlistarmaðurinn Kristján Edelstein fyrir valinu.
Lesa fréttina Hver verður næsti bæjarlistamaður?
Þjónustugáttin lokuð 20-21 í kvöld

Þjónustugáttin lokuð 20-21 í kvöld

Þjónustugáttin mun liggja niðri frá kl. 20-21 í kvöld.
Lesa fréttina Þjónustugáttin lokuð 20-21 í kvöld