Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Göngugatan á Akureyri. Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hvernig umferð vilt þú sjá í göngugötunni?

Fyrir skipulagsráði Akureyrarbæjar liggur nú tillaga að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbænum. Tillagan felur í sér að göngugötunni verði lokað fyrir umferð vélknúinna ökutækja allan sólarhringinn í júní til ágúst með undaþágu fyrir ökutæki hreyfihamlaðra, slökkvi- og sjúkraliðs, og rekstraraðila í miðbænum vegna aðfanga.
Lesa fréttina Hvernig umferð vilt þú sjá í göngugötunni?
Úrklippa úr Morgunblaðinu 20. nóvember 1948.

Akureyrarveikin og Covid-19

Nú eru rétt 75 ár frá því að sjúkdómur sem fékk nafnið Akureyrarveikin geisaði hér á landi. Enn er fólk á lífi sem veiktist af sjúkdómnum og sumir þeirra áttu við langtíma eftirköst að stríða. Nú er vonandi að öðrum faraldri sé að ljúka, Covid-19.
Lesa fréttina Akureyrarveikin og Covid-19
Samvinna barnanna vegna

Samvinna barnanna vegna

Mánudaginn 15. maí kl. 20.15 verður haldinn fundur í Háskólanum á Akureyri um mikilvægi samvinnu foreldra fyrir velferð barna.
Lesa fréttina Samvinna barnanna vegna
Gestir og gestgjafar á vinabæjarmóti í Álasundi í Noregi.

Vinabæjarheimsókn til Álasunds í Noregi

Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar Akureyrar, og Halla Björk Reynisdóttir, formaður bæjarráðs, tóku í síðustu viku þátt í norrænu vinabæjarmóti sem fram fór í Álasundi í Noregi. Þar hittust kjörnir fulltrúar og bæjar- og borgarstjórar vinabæjanna fimm, sem eru auk Akureyrar og Álasunds; Randers í Danmörku, Västerås í Svíþjóð og Lahti í Finnlandi.
Lesa fréttina Vinabæjarheimsókn til Álasunds í Noregi
Handhafar viðurkenninga fræðslu- og lýðheilsuráðs. Mynd: Ragnar Hólm.

Viðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs

Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Brekkuskóla fyrr í dag þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf, skólaárið 2022-2023.
Lesa fréttina Viðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs
Kaupvangstorg um hádegisbil í dag, 2. maí. 
Mynd: Almar Alfreðsson.

Gatnamótin við Kaupvangstorg lokuð

Gatnamót Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis verða lokuð fram undir helgi vegna framkvæmda.
Lesa fréttina Gatnamótin við Kaupvangstorg lokuð
Fundur í bæjarstjórn 2. maí

Fundur í bæjarstjórn 2. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 2. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 2. maí
Mynd: Anna Samoylova (fengin af Unsplash)

Sumarúrræði fyrir börn með sérþarfir

Úrræðið er í formi leikjanámskeiða sem eru í boði frá og með 12. júní- 28. júlí 2023.
Lesa fréttina Sumarúrræði fyrir börn með sérþarfir
Myndir úr kynningunni á hinu nýja Holtahverfi.

Kynning á nýju Holtahverfi og fleiri framkvæmdum ársins

Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur tekið saman ýmsan fróðleik um fyrirhugaðar nýframkvæmdir þessa árs í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Kynning á nýju Holtahverfi og fleiri framkvæmdum ársins
Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn

Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn

Tuttugu þúsundasti Akureyringurinn fæddist föstudaginn 14. apríl kl. 7.44, stúlkubarn sem vó 13 merkur.
Lesa fréttina Rebekka Rún er tuttugu þúsundasti Akureyringurinn
Að lokinni undirritun samningsins. Karl Erlendsson formaður EBAK og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjó…

Markmiðið að stuðla að meiri virkni eldri borgara

Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem gildir til ársloka 2025.
Lesa fréttina Markmiðið að stuðla að meiri virkni eldri borgara