Hvernig umferð vilt þú sjá í göngugötunni?
Fyrir skipulagsráði Akureyrarbæjar liggur nú tillaga að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbænum. Tillagan felur í sér að göngugötunni verði lokað fyrir umferð vélknúinna ökutækja allan sólarhringinn í júní til ágúst með undaþágu fyrir ökutæki hreyfihamlaðra, slökkvi- og sjúkraliðs, og rekstraraðila í miðbænum vegna aðfanga.
05.05.2023 - 08:00
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 599