Magnús Orri er Ungskáld Akureyrar 2020
Magnús Orri Aðalsteinsson hlaut 1. verðlaun í ritlistakeppni Ungskálda 2020 fyrir ljóðið Sálarlaus hafragrautur en úrslit voru kunngjörð í beinni útsendingu á Facebooksíðu Akureyrarbæjar fyrr í dag.
09.12.2020 - 18:04
Almennt
Lestrar 505