Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Viðurkenningar veittar fyrr í dag. Frá vinstri: Halla Jóhannesdóttir fyrir hönd Egils Andrasonar, St…

Magnús Orri er Ungskáld Akureyrar 2020

Magnús Orri Aðalsteinsson hlaut 1. verðlaun í ritlistakeppni Ungskálda 2020 fyrir ljóðið Sálarlaus hafragrautur en úrslit voru kunngjörð í beinni útsendingu á Facebooksíðu Akureyrarbæjar fyrr í dag.
Lesa fréttina Magnús Orri er Ungskáld Akureyrar 2020
Leitum listina uppi

Leitum listina uppi

Á aðventunni verða í boði nokkrir leikir til að stytta bæjarbúum og gestum stundir. Síðastliðinn mánudag kynntum við léttan leik sem hentar vel fyrir yngri kynslóðina og nú er í boði ratleikur sem hentar flestum.
Lesa fréttina Leitum listina uppi
Niðurstaða bæjarstjórnar – Glerárgata 36 og Stígakerfi Akureyrar

Niðurstaða bæjarstjórnar – Glerárgata 36 og Stígakerfi Akureyrar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 1. desember 2020 samþykkt eftirfarandi breytingar
Lesa fréttina Niðurstaða bæjarstjórnar – Glerárgata 36 og Stígakerfi Akureyrar
Umsóknarfrestur vegna Barnamenningarhátíðar rennur út á morgun

Umsóknarfrestur vegna Barnamenningarhátíðar rennur út á morgun

Frestur til að sækja um styrk vegna fyrirhugaðra verkefna eða viðburða á Barnamenningarhátíð 2021 á Akureyri rennur út á miðnætti á morgun, miðvikudaginn 9. desember.
Lesa fréttina Umsóknarfrestur vegna Barnamenningarhátíðar rennur út á morgun
Uppbygging miðbæjarins – kynning á fimmtudaginn

Uppbygging miðbæjarins – kynning á fimmtudaginn

Tillögur að framtíðaruppbyggingu í miðbæ Akureyrar liggja fyrir og verða kynntar á streymisfundi fimmtudaginn 10. desember kl. 17.
Lesa fréttina Uppbygging miðbæjarins – kynning á fimmtudaginn
Myndir: Karen Nótt Halldórsdóttir

Gott haust í Grímsey

Óvenju mannmargt hefur verið í Grímsey í haust, en nokkuð margir Grímseyingar sem alla jafna dvelja í landi á veturna hafa nú verið í eynni, þar með talið töluvert af börnum og unglingum sem hafa verið í fjar- og heimakennslu eins og víða annars staðar.
Lesa fréttina Gott haust í Grímsey
Ratleikir og fleira skemmtilegt á aðventunni

Ratleikir og fleira skemmtilegt á aðventunni

Aðventuævintýri verður með óhefðbundnu sniði þetta árið vegna samkomutakmarkanna en þótt skipulagðir viðburðir séu ekki á hverju strái þá eru ýmsar leiðir færar til að gera sér dagamun.
Lesa fréttina Ratleikir og fleira skemmtilegt á aðventunni
Samþykkt skipulagstillaga - Rangárvellir 2

Samþykkt skipulagstillaga - Rangárvellir 2

Skipulagsráð Akureyrarbæjar hefur þann 11. nóvember 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Rangárvelli 2.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Rangárvellir 2
Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2021 verður kynnt á rafrænum íbúafundi þriðjudaginn 8. desember kl. 17.
Lesa fréttina Kynningarfundur um fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar
Samkeppni um fallegasta jólagluggann

Samkeppni um fallegasta jólagluggann

Akureyrarstofa efnir til samkeppni um fallegasta og best skreytta verslunargluggann um jólin á Akureyri og er heiti verkefnisins Jólagluggi Akureyrar 2020.
Lesa fréttina Samkeppni um fallegasta jólagluggann
Hér má sjá byggingarreitinn norðan við hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð. Mynd: ÖA.

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri hafa undirritað samning um byggingu 60 rýma hjúkrunarheimilis við Vestursíðu 9.
Lesa fréttina Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 íbúa á Akureyri