Kynslóðunum teflt saman í tónleikaröðinni Í Hofi & Heim
Menningarhúsið Hof býður menningarþyrstum Akureyringum og öðrum íbúum landsins upp á tónleikaröðina Í Hofi & Heim í desember og janúar.
Tónleikarnir fara fram á sviði Hamraborgar fyrir framan gesti í sal, fjöldinn takmarkast við gildandi sóttvarnarreglur hverju sinni, en þeim verður einnig streymt …
Á bæjarstjórnarfundi í gær var samþykkt tillaga um sameiningu fjölskyldusviðs og búsetusviðs í eitt velferðarsvið og tekur sameiningin gildi 1. janúar 2021.
Ljósin tendruð að viðstöddu fámenni vegna Covid-19
Í kvöld voru ljósin á jólatrénu frá vinabænum Randers í Danmörku tendruð. Venjan hefur verið að efna til samkomu á Ráðhústorgi við þetta tilefni en vegna kórónuveirufaraldursins þótti slíkt ekki koma til greina að þessu sinni.