Sýning um Willard Fiske
Í vinnslu er sýning um velgjörðarmann Grímseyinga, Willard Fiske. Sigríður Örvarsdóttir safnafræðingur og hönnuður hefur verið ráðin til verksins en það er í umsjón Akureyrarstofu.
25.05.2021 - 10:19
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 201