Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Willard Fiske við taflborðið sitt.

Sýning um Willard Fiske

Í vinnslu er sýning um velgjörðarmann Grímseyinga, Willard Fiske. Sigríður Örvarsdóttir safnafræðingur og hönnuður hefur verið ráðin til verksins en það er í umsjón Akureyrarstofu.
Lesa fréttina Sýning um Willard Fiske
Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 4. maí 2021 samþykkt breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, vegna heilsugæslustöðva við Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð.
Lesa fréttina Heilsugæslustöðvar – Niðurstaða bæjarstjórnar
Félagsmiðstöð eldri borgara í Bugðusíðu.

Aukið félagsstarf og heilsuefling eldri borgara

Akureyrarbær stendur fyrir sérstökum verkefnum í sumar sem snúast um að auka félagsstarf og stuðla að heilsueflingu eldri borgara í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Aukið félagsstarf og heilsuefling eldri borgara
Síðustu forvöð að vera með á Listasumri

Síðustu forvöð að vera með á Listasumri

Frestur til að sækja um styrki vegna verkefna á Listasumri 2021 rennur út sunnudaginn 23. maí.
Lesa fréttina Síðustu forvöð að vera með á Listasumri
Sundlaug Akureyrar. Ljósmynd: Kristófer Knutsen.

Gildistími sundkorta framlengdur

Ákveðið hefur verið að framlengja gildistíma sundkorta um þann tíma sem lokað hefur verið vegna Covid-19 sem eru 21 dagur.
Lesa fréttina Gildistími sundkorta framlengdur
Íþrótta- og tómstundastyrkir í boði í sumar

Íþrótta- og tómstundastyrkir í boði í sumar

Frestur til að sækja um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulægri heimilum hefur verið framlengdur. Möguleikum til að ráðstafa styrknum hefur einnig verið fjölgað og gilda þeir m.a. til niðurgreiðslu á námskeiðum, búnaði og ferðum vegna sumarsins 2021.
Lesa fréttina Íþrótta- og tómstundastyrkir í boði í sumar
Tillögur þróunaraðila. Mynd úr greinargerð vegna skipulagsbreytingarinnar.

Uppbygging á Drottningarbrautarreit

Tillaga að skipulagsbreytingu vegna uppbyggingar syðst á Drottningarbrautarreit hefur verið auglýst. Stefnt er að því að byggja 60-70 nýjar íbúðir á svæðinu, auk íbúðahótels með 16-20 íbúðum og verslunar- og þjónustustarfsemi á neðstu hæð.
Lesa fréttina Uppbygging á Drottningarbrautarreit
Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímse…

Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, skipulagslýsingu vegna breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á svæði AT20 í Grímsey
Nýr menningarsamningur undirritaður. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Ásthild…

Skýrsla bæjarstjóra 5/5-18/5/2021

Miðvikudaginn 5. maí sat ég ársfund Lífeyrissjóðsins Stapa og fimmtudaginn 6. maí átti ég ánægjulega stund með starfsfólki á samfélagssviði þar sem við kvöddum hana Beggu okkar, Bergljótu Jónasdóttur forstöðumann tómstundamála eftir 27 ára gæfuríkt starf hjá sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 5/5-18/5/2021
Fyrstu tillögur að frístundaleiðinni.

Frístundastrætó fer af stað í haust

Frístundastrætó á vegum Akureyrarbæjar verður komið á laggirnar í haust. Þá verður boðið upp á akstur fyrir börn í 1.-4. bekk til og frá íþróttaæfingum og öðru tómstundastarfi kl. 13-16 á daginn.
Lesa fréttina Frístundastrætó fer af stað í haust
Samþykkt skipulagstillaga - Krókeyri

Samþykkt skipulagstillaga - Krókeyri

Skipulagsstofnun staðfesti 23. apríl 2021 óverulega breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, sem samþykkt var í bæjarstjórn 17. nóvember 2020.
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Krókeyri