Akureyrarbær og AkureyrarAkademían styðja frumkvöðlastarf
Akureyrarbær og AkureyrarAkademían hafa gert samstarfssamning sín á milli til næstu þriggja ára. Markmið samningsins er að styðja við frumkvöðlastarf, og um leið starfsemi Akademíunnar, með því að bjóða einstaklingum sem vinna að nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefnum upp á vinnuaðstöðu í húsnæði hennar án endurgjalds.
31.05.2021 - 15:44
Fréttir á forsíðu
Ragnar Hólm
Lestrar 264