Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Samþykktar skipulagstillögur - Holtahverfi

Samþykktar skipulagstillögur - Holtahverfi

Breyting á deiliskipulagi Holtahverfis, norður.Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 16. febrúar 2021 deiliskipulag fyrir Holtahverfi norður.Deiliskipulagið felur í sér nýja íbúðabyggð norðaustan við Krossanesbraut með blandaðri byggð fjölbýlishúsa, raðhúsa, parhúsa og einbýlishúsa. Umferðarskipulag …
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur - Holtahverfi
Eyjólfur Guðmundsson rektor Háskólans á Akureyri, Níels Einarsson forstöðumaður Stofnunar Vilhjálms …

Frumkvöðlar í Norðurslóðastarfi heiðraðir

Miðvikudaginn 12. maí afhenti Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Þorsteini Gunnarssyni og Níelsi Einarssyni viðurkenningu fyrir ötult starf í þágu Norðurslóða. Viðurkenningin er veitt í tilefni af 20 ára afmæli Háskóla norðurslóða (University of the Arctic, UArctic) en árleg ráðstefna sem fram átti að fara að hluta á Akureyri – en er nú rafræn – verður haldin dagana 15. til 18. maí.
Lesa fréttina Frumkvöðlar í Norðurslóðastarfi heiðraðir
Menningarhúsið Hof
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 18. maí.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 18. maí
Ásthildur Sturludóttir og Þorbergur Ingi Jónsson við undirritunina.

Samningur við Súlur Vertical undirritaður

Akureyrarbær og félagasamtökin Súlur Vertical hafa gert með sér samning um stuðning sveitarfélagsins við fjallahlaupið Súlur Vertical árið 2021
Lesa fréttina Samningur við Súlur Vertical undirritaður
Fegrum nærumhverfið!

Fegrum nærumhverfið!

Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn.
Lesa fréttina Fegrum nærumhverfið!
Skýringarmynd. Rauðar leiðir verða lokaðar næstu vikurnar og reikna má með umferð vinnuvéla á þeirri…

Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna Hólasandslínu 3

Framkvæmdir við slóðagerð, jarðvinnu og útlögn 220 kV háspennustrengs eru að hefjast í Naustaborgum.
Lesa fréttina Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna Hólasandslínu 3
Svæðið sem um ræðir afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, Kaldbaksgötu í austri, Gránufélagsgötu í n…

Kosning um skipulag Oddeyrar: Allar upplýsingar á einum stað

Ráðgefandi íbúakosning um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar verður haldin 27.-31. maí næstkomandi.
Lesa fréttina Kosning um skipulag Oddeyrar: Allar upplýsingar á einum stað
Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Lesa fréttina Höfðahlíð 2 – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Drottningarbrautarreits

Drottningarbrautarreitur - tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Drottningarbrautarreitur - tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Lesa fréttina Drottningarbrautarreitur - tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Lilja Alfreðsdóttir og Ásthildur Sturludóttir við undirritunina í Minjasafninu á Akureyri í dag.

Nýr menningarsamningur undirritaður

Menningarsamningur mennta- og menningarmálaráðuneytis og Akureyrarbæjar var undirritaður í dag. Meginmarkmið samningsins eru að efla hlutverk bæjarins í lista- og menningarlífi á Íslandi og stuðla að fleiri menningartengdum störfum í bænum.
Lesa fréttina Nýr menningarsamningur undirritaður
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Nyrsta sundlaug landsins

Sundlaugin í Grímsey hefur nú verið opnuð á ný eftir viðhald. Hún er innanhússundlaug eins og flestar þær laugar sem ekki hafa aðgang að jarðhitavatni.
Lesa fréttina Nyrsta sundlaug landsins