• Ertu nokkuð að villast?
    Þetta er gamli vefur Akureyrarbæjar sem er ekki haldið við lengur - þú getur komist inn á nýja vefinn okkar með því að smella hér.

    Lesa meira

Fréttir frá Akureyrarbæ

Hópurinn við Orbis et Globus listaverkið í Grímsey.

Bandarískir háskólanemar heimsóttu Grímsey

Á hverri önn koma nemendur frá háskólum víðsvegar um Bandaríkin til Íslands til að stunda nám um loftslagsbreytingar og norðurslóðir, sem hluti af námi School for International Training (SIT Iceland).
Lesa fréttina Bandarískir háskólanemar heimsóttu Grímsey
Mynd frá Menningarfélagi Akureyrar.

VÆB bræður troðfylltu Hof

Húsfyllir var í Hofi í gær þegar VÆB bræður héldu uppi stuðinu á Sumartónum ásamt hljómsveitinni Skandal.
Lesa fréttina VÆB bræður troðfylltu Hof
Í brekkunum fyrir fáeinum dögum. Mynd: Jónas Stefánsson.

Allt gert til að halda skíðasvæðinu opnu fram yfir páska

Sumarhiti var í Hlíðarfjalli í gær og hætt er við að næstu dagar verði lítið skárri. Skíðasvæðið er opið í dag en á miðvikudag og fimmtudag verður lokað. Þannig er reynt að spara snjóinn í brekkunum og um leið og kólnar aftur verður snjó rutt upp og hann fluttur í brautirnar.
Lesa fréttina Allt gert til að halda skíðasvæðinu opnu fram yfir páska
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, Eva Hrund Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Menningarfé…

Samkomulag um VERÐANDI listsjóð endurnýjað til ársins 2028

Í gær var samkomulag um rekstur og framlög til listsjóðsins Verðandi endurnýjað til þriggja ára, en veitt hefur verið úr sjóðnum árlega frá 2018.
Lesa fréttina Samkomulag um VERÐANDI listsjóð endurnýjað til ársins 2028

Auglýsingar

Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa lóðina Gránufélagsgötu 24 lausa til úthlutunar.
Lesa fréttina Gránufélagsgata 24 - Íbúðalóð laus til úthlutunar
Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA

Umhverfis- og mannvirkjasvið fyrir hönd Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í byggingu á nýrri steinsteyptri, eftirspenntri göngubrú yfir Glerá,
Lesa fréttina Útboð á göngu- og hjólabrú yfir Glerá ásamt jöfnunarstöð SVA
Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 5. mars 2025 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 vegna stækkunar á íþróttasvæði Hlíðarfjalls
Lesa fréttina Íþróttasvæði í Hlíðarfjalli - niðurstaða bæjarstjórnar
Lóðin Goðanes 3b er merkt 5 á deiliskipulagsuppdrætti

Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Akureyrarbær hefur samþykkt að auglýsa Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 lausar til umsóknar.
Lesa fréttina Goðanes 3b og Sjafnarnes 11 - Lóðir lausar til umsóknar

Flýtileiðir