Störf í boði

Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar ber að auglýsa öll laus störf hjá Akureyrarbæ nema um sé að ræða tímabundin afleysingarstörf til skemmri tíma en sex mánaða.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum.

Þegar umsókn hefur verið send fær umsækjandi tilkynningu á skjáinn ásamt tölvupósti um að umsókn hafi borist. Öllum umsóknum um auglýst starf er svarað þegar ráðningu er lokið.

Einnig er hægt að leggja inn umsókn um tímabundið afleysingarstarf. En þær umsóknir eru ekki teknar með við úrvinnslu á auglýstum störfum heldur einungis skoðaðar ef um tímabundin afleysingarstörf er að ræða. Þessar umsóknir gilda í þrjá mánuði og er ekki svarað sérstaklega nema ef um ráðningu er að ræða. Þessar umsóknir gilda ekki um sumarstörf eða atvinnuátak.


Laust starf Lýsing Umsóknarfrestur
Sumarstörf: Velferðarsvið Langar þig að kynnast nýju fólki og sjálfum þér betur í leiðinni? Mæta í vinnuna… 04.05.2025
Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur: Verkstjóri í vélasal Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur (PBI) óskar eftir að ráða verkstjóra í vélasal í ótí… 04.05.2025
Hlíðarskóli: Umsjónarkennari - tímabundið Í Hlíðarskóla er laust til umsóknar 100% starf umsjónarkennara. Um er að ræða tí… 28.04.2025
Hlíðarskóli: Umsjónarkennari Í Hlíðarskóla er laust til umsóknar 100% ótímabundið starf umsjónarkennara. Ráði… 27.04.2025
Giljaskóli: starfsfólk í frístund Lausar eru til umsóknar 40% stöður starfsfólks með stuðning í frístund Giljaskól… 27.04.2025
Lundarskóli: Umsjónarmaður frístundar Við Lundarskóla er laus til umsóknar 70% ótímabundin staða umsjónarmanns frístun… 30.04.2025
Síðuskóli: Deildarstjóri Við Síðuskóla er laust til umsóknar 100% starf deildarstjóra. Um er að ræða tíma… 05.05.2025
Síðuskóli: Kennari í hönnun og smíði Í Síðuskóla er laust til umsóknar 100% ótímabundið starf kennara í hönnun og smí… 05.05.2025
Naustaskóli: Kennari í hönnun og smíði Við leitum að metnaðarfullum og skapandi kennara í hönnun og smíði í 60% stöðu f… 23.04.2025
Naustaskóli: Kennari í textílmennt Við leitum að metnaðarfullum og skapandi textílkennara í 60% stöðu frá 1. ágúst … 23.04.2025
Naustaskóli: Þroskaþjálfi Naustaskóli leitar að metnaðarfullum þroskaþjálfa í 100% stöðu til að taka þátt … 23.04.2025
Frístundaleiðbeinandi fyrir sumarnámskeið Kappa og Ofurhetja Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda á sumarnámsk… 21.04.2025
Hópstjóri fyrir sumarnámskeið Kappa og Ofurhetja Fræðslu- og lýðheilsusvið óskar eftir að ráða hópstjóra á sumarnámskeið Kappa og… 21.04.2025
Sumarstörf Velferðarsvið: Háskólamenntaðir starfsmenn Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða einstaklinga með háskólamenntun… 21.04.2025
Lundarskóli: starfsfólk með stuðning - tímabundið Lausar eru til umsóknar 60 - 75% stöður starfsfólks með stuðning í Lundarskóla. … 30.04.2025
Lundarskóli: Starfsfólk með stuðning - ótímabundið Lausar eru til umsóknar 60 - 75% stöður starfsfólks með stuðning í Lundarskóla. … 30.04.2025
Lundarskóli: starfsfólk í frístund Lausar eru til umsóknar 40 - 45% stöður starfsfólks með stuðning í frístund í Lu… 30.04.2025
Sumarstörf: Íþróttamiðstöðin í Hrísey Íþróttamiðstöðin í Hrísey óskar eftir starfsfólki í 100% starf til sumarafleysin… 20.04.2025
Sumarstarf: Stöðumælavörður Laust er til umsóknar sumarstarf stöðumælavarðar. Um er að ræða 100% starfshlutf… 22.04.2025
Fræðslu og lýðheilsusvið: Einstaklingsstuðningur (Áður félagsleg liðveisla) Starfsfólk óskast í stuðningsþjónustu (félagslega liðveislu) við einstaklinga me…
Tímabundin afleysingastörf Við erum reglulega að leita að öflugu og hæfileikaríku fólki í fjölbreytt störf …