Innanbæjarkrónikunni dreift á kaffistofur starfsmanna
Dreifa á Innanbæjarkrónikunni á kaffistofur starfsmanna nú í fyrsta skiptið. Innanhússpósturinn (sendlar og hólf forstöðumanna) verður notaður eins og hægt er og eru stjórnendur beðnir um að koma Krónikunni á kaffistofu/r starfsmanna sinna eða í hólf viðkomandi forstöðumanna eftir því sem við á.
03.09.2007 - 11:07
Lestrar 378