Ferðakostnaður breytist

Greiðslur fyrir ferðir bæjarstarfsmanna taka mið af greiðslum til ríkisstarfsmanna. Þessar greiðslur taka breytingum 1. júní 2007. Á vef fjármálaráðuneytisins eru upplýsingar um akstursgjald ríkisstarfsmanna og dagpeninga á ferðalögum innanlands.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan