Mat á starfsaldri frá ríki
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum 20. desember síðastliðinn tillögu kjarasamninganefndar Akureyrarbæjar þess efnis að starfsmenn Akureyrarbæjar fái starfsreynslu frá ríki metna til starfsaldurs vegna símenntunarákvæða kjarasamninga með sama hætti og starfsaldur frá sveitarfélögum.
21.12.2007 - 10:15
Lestrar 465