Líkamsrækt á afsláttarkjörum

Starfsmönnum Akureyrarbæjar býðst nú aðgangur að líkamsræktarstörfum á kjörum sem lýst er í meðfylgjandi skjali.

Starfsfólk er hvatt til þess að nýta sér þessi tilboð og temja sér heilsusamlegt líferni!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan