Innanbæjarkrónikan

Innanbæjarkrónikan, nóvembereintakið, er komin út og var dreift í tölvupósti til þeirra sem hafa afþakkað launaseðla á pappír. Einhver brögð munu vera að því að fólk hefur ekki getað opnað blaðið í tölvupóstinum en hér er hægt að skoða þetta merka tímarit á netinu. Sjá einnig hnappinn hér hægra megin á síðunni.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan