Innanbæjarkrónika 3. tölublað er komin út

Innanbæjarkrónika 3 tbl. er komin út og hefur nú þegar verið dreift á kaffistofur ásamt því að fylgja með í launaumslögum til starfsfólks. Meðal efnis í þetta skiptið er umfjöllun um nýjan starfsmannavef Akureyrarbæjar - http://sulur.akureyri.is og umfjöllun um umhverfisátak og vorhreinsun sem fer fram í maí. Fastir liðir s.s. ,,Hvað ertu að gera?" og ,,Matarhlé" eru að sjálfsögðu á sínum stað.

Innanbæjarkrónikuna nýjasta tölublað og eldri má nálgast hér.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan