Kvennahlaupið laugardaginn 7. júní - Hvatning frá Sigrúnu Björk

Á morgun laugardaginn 7. júní verður kvennahlaup ÍSÍ haldið um allt land og víða um heim. Þemað í ár er heilbrigt hugarfar – hraustar konur. Með því er verið að minna okkur allar á hættur vegna átröskunarsjúkdóma, staðalímynda og fleira.

Hér á Akureyri verður hlaupið frá Ráðhústorgi kl: 11:00 en upphitun hefst kl. 10:45. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu hlaupsins.

Sjáumst hressar í kvennahlaupinu.

Bestu kveðjur,

Sigrún Björk



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan