Námskrá Símey fyrir vorið 2010 er komin út
Námskrá Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar - Símey er nú komin út. Þar er að finna fjölda áhugaverðra námskeiða. Starfsfólk Akureyrarbæjar er hvatt til að kynna sér vel möguleika sína til símenntunar. Athygli er vakin á því að starfsfólk getur sótt um styrki hjá stéttarfélögum sínum og starfsmenntasjóðum til þess að sækja námskeið.
16.12.2009 - 01:22
Lestrar 251