Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Námskrá Símey fyrir vorið 2010 er komin út

Námskrá Símey fyrir vorið 2010 er komin út

Námskrá Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar - Símey er nú komin út. Þar er að finna fjölda áhugaverðra námskeiða. Starfsfólk Akureyrarbæjar er hvatt til að kynna sér vel möguleika sína til símenntunar. Athygli er vakin á því að starfsfólk getur sótt um styrki hjá stéttarfélögum sínum og starfsmenntasjóðum til þess að sækja námskeið.
Lesa fréttina Námskrá Símey fyrir vorið 2010 er komin út
Rafrænir launaseðlar - breyting

Rafrænir launaseðlar - breyting

Frá og með 15. janúar 2010 verða launaseðlar ekki sendir í heimabanka starfsfólks. Launaseðlarnir verða áfram birtir á starfsmannavefnum www.eg.akureyri.is. Á starfsmannavefnum geta starfsmenn bæjarins fundið ýmsar einstaklingsbundnar upplýsingar sem skráðar eru um viðkomandi í SAP mannauðskerfi bæjarins.
Lesa fréttina Rafrænir launaseðlar - breyting
Tilboð í Hlíðarfjall - Sala vetrarkorta í Hlíðarfjall 2009-2010 til starfmanna Akureyrarbæjar

Tilboð í Hlíðarfjall - Sala vetrarkorta í Hlíðarfjall 2009-2010 til starfmanna Akureyrarbæjar

Starfsfólki Akureyrarbæjar gefst kostur á að kaupa vetrarkort í Hlíðarfjalli á sama afslætti og Fjórir saman. Framvísa þarf hausnum af launaseðli í afgreiðslunni í Hlíðarfjalli (ekki eldri en þriggja mánaða gamall) og ganga frá greiðslu í leiðinni. Starfsfólk bæjarins getur keypt vetrarkort fyrir sig sjálft og einnig fyrir maka og börn. ATH! að hægt er að nýta íþróttastyrki stéttarfélaganna til kaupa á vetrarkorti.
Lesa fréttina Tilboð í Hlíðarfjall - Sala vetrarkorta í Hlíðarfjall 2009-2010 til starfmanna Akureyrarbæjar
Drög að nýrri þjónustustefnu - ósk um athugasemdir

Drög að nýrri þjónustustefnu - ósk um athugasemdir

Í kjölfar þess að samþykkt var ný mannauðsstefna sl. vor skipaði bæjarstjóri starfshóp sem hefur undanfarnar vikur unnið að gerð þjónustustefnu fyrir Akureyrarbæ. Starfshópurinn hefur nú sett fram drög að stefnunni og óskar eftir athugasemdum og ábendingum frá starfsfólki Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Drög að nýrri þjónustustefnu - ósk um athugasemdir
Norræna ráðherranefndin lýsir eftir umsóknum um styrki úr mannaskiptaáætlun opinberra starfsmanna á …

Norræna ráðherranefndin lýsir eftir umsóknum um styrki úr mannaskiptaáætlun opinberra starfsmanna á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum

Nú er hægt að sækja um styrk í mannaskiptaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir opinbera starfsmenn á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum. Áætlunin styrkir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga á Norðurlöndum til þess að stunda tímabundið störf eða nám á starfsvettvangi sínum í Eistlandi, Lettlandi eða Litháen.
Lesa fréttina Norræna ráðherranefndin lýsir eftir umsóknum um styrki úr mannaskiptaáætlun opinberra starfsmanna á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum
Ný Innanbæjarkrónika komin út

Ný Innanbæjarkrónika komin út

Innanbæjarkrónikan er komin út og hefur verið dreift á kaffistofur starfsfólks Akureyrarbæjar auk þess sem hana má nálgast á starfrænu formi hér á starfmannhandbókinni. Innanbæjarkrónikuna má nálgast hér.
Lesa fréttina Ný Innanbæjarkrónika komin út
Nýliðanámskeið 25. og 26. nóvember

Nýliðanámskeið 25. og 26. nóvember

Dagana 25. og 26. nóvember nk. verður boðið upp á fræðslu fyrir nýtt starfsfólk hjá Akureyrarbæ. Samkvæmt mannauðsstefnu Akureyrarbæjar á allt nýtt fastráðið starfsfólk að fara á nýliðanámskeið þar sem það er frætt um starfsemi og markmið Akureyrarbæjar ásamt réttindum sínum og skyldum.
Lesa fréttina Nýliðanámskeið 25. og 26. nóvember
Bólusetning gegn inflúensu

Bólusetning gegn inflúensu

Í næstu viku hefjast bólusetningar Heilsugæslustöðinni á Akureyri gegn hinni árlegu inflúensu - ekki svínaflensu. Upplýsingar er að finna á heimasíðu HAK.
Lesa fréttina Bólusetning gegn inflúensu
Námstyrkjasjóðir - ekki auglýst eftir umsóknum

Námstyrkjasjóðir - ekki auglýst eftir umsóknum

Fræðslunefnd bókaði á fundi sínum þann 16. september sl. eftirfarandi um umsóknir í Námsstyrkjasjóð sérmenntaðra starfsmanna og Námsstyrkjasjóð embættismanna: „Bæjarstjóri hefur mælst til þess að ekki verði úthlutað úr Námsstyrkjasjóðunum fram á árið 2010 þar sem ekki er gert ráð fyrir því í þriggja ára áætlun að framlög berist í sjóðina. Fræðslunefnd samþykkir að úthluta ekki nýjum styrkjum fram á árið 2010 og því verður ekki auglýst eftir umsóknum haust 2009 og vor 2010.“
Lesa fréttina Námstyrkjasjóðir - ekki auglýst eftir umsóknum
Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2010-2011

Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2010-2011

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir umsóknum í Námsleyfasjóð vegna námsleyfa grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2010-2011. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2009.
Lesa fréttina Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2010-2011
Ný námskrá hjá SÍMEY

Ný námskrá hjá SÍMEY

Námskrá Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar er komin út fyrir haustið 2009. Mörg spennandi námskeið eru í boði og er starfsfólk hvatt til að nýta sér styrkjamöguleika hjá stéttarfélögum sínum og starfsmenntasjóðum til að sækja námskeið á komandi hausti. Námskránna má nálgast hérna og hægt er að skrá sig á námskeið á heimasíðu SÍMEY.
Lesa fréttina Ný námskrá hjá SÍMEY