Námsleyfi grunnskólakennara og skólastjórnenda 2010-2011

Samband íslenskra sveitarfélaga auglýsir eftir umsóknum í Námsleyfasjóð vegna námsleyfa grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2010-2011. Umsóknarfrestur er til og með 12. október 2009.

Stjórn Námsleyfasjóðs hefur ákveðið að við úthlutun verði sett í forgang nám sem tengist kennslu í lestri og læsi. Skal allt að 1/3 námsleyfa úthlutað vegna þessa.

Umsækjendum er gert að sækja um á rafrænu formi á heimasíðu sambandsins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan