Norræna ráðherranefndin lýsir eftir umsóknum um styrki úr mannaskiptaáætlun opinberra starfsmanna á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum

Nú er hægt að sækja um styrk í mannaskiptaáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir opinbera starfsmenn á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum.

Áætlunin spannar tímabilið 2009-2013 og er nú verið að auglýsa eftir styrkumsóknum í annað sinn. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2010.

Áætlunin styrkir starfsmenn ríkis og sveitarfélaga á Norðurlöndum til þess að stunda tímabundið störf eða nám á starfsvettvangi sínum í Eistlandi, Lettlandi eða Litháen.



Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan