Könnun um líðan, heilsu og vinnuviðhorf starfsfólks Akureyrarbæjar
Í dag var send könnun til allra starfsmanna Akureyrarbæjar sem eru í meira en 30% starfshlutfalli. Könnunin var send á netföng starfsmanna en þeir sem hafa ekki netföng fá upplýsingar um það hvernig þeir geta nálgast könnunina á vinnustað sínum. Starfsfólk er eindregið hvatt til þess að svara spurningalistanum og stuðla þannig að bættu starfsumhverfi fyrir okkur öll.
03.02.2010 - 01:20
Lestrar 283