Hluti Krossanesbrautar lokaður út vikuna
Vegna framkvæmda við gatnagerð og lagnir í Holtahverfi, er lokað fyrir umferð um Krossanesbraut á milli Hlíðarbrautar og Þverholts. Vonir standa til að opnað verði aftur fyrir næstu helgi.
10.05.2022 - 13:00
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 528