Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hluti Krossanesbrautar lokaður út vikuna

Hluti Krossanesbrautar lokaður út vikuna

Vegna framkvæmda við gatnagerð og lagnir í Holtahverfi, er lokað fyrir umferð um Krossanesbraut á milli Hlíðarbrautar og Þverholts. Vonir standa til að opnað verði aftur fyrir næstu helgi.
Lesa fréttina Hluti Krossanesbrautar lokaður út vikuna
Hulduheimar Kot sem áður hét Holtakot. Mynd: Bjarki Brynjólfsson.

Innritun í leikskóla og til dagforeldra fyrir haustið 2022

Nú í byrjun maímánaðar hefur foreldrum langflestra barna sem fædd eru fyrir 31. ágúst 2021 verið boðið pláss fyrir þau í leikskólum bæjarins fyrir haustið 2022. Gera má ráð fyrir að alls verði rúmlega 980 nemendur í leikskólunum næsta vetur. Af þeim eru rúmlega 160 börn af yngsta árgangi leikskólabarna.
Lesa fréttina Innritun í leikskóla og til dagforeldra fyrir haustið 2022
Verkmenntaskólinn á Akureyri.

Sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk.

Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram 14. maí 2022. Níu listar bjóða fram í Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar 14. maí nk.
Mynd: Arna Björg Bjarnadóttir

Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey

Í gær blakti íslenski fáninn víða við hún í Grímsey, er fyrsta skóflustunga var tekin að nýrri kirkju í eyjunni.
Lesa fréttina Skóflustunga tekin að nýrri kirkju í Grímsey
Fundur í bæjarstjórn 10. maí

Fundur í bæjarstjórn 10. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 10. maí kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 10. maí
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni

Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum. Þetta er mjög stórt breytingaverkefni bæði fyrir hið opinbera sem og einkageirann en ávinningurinn er að einfalda líf íbúa og bæta skilvirkni og rekstur. Umbætur með hagnýtingu tækninnar auðvelda íbúum að sækja þjónustu, fækka handtökum starfsmanna, auka gagnsæi og rekjanleika og gefa færi á betri nýtingu upplýsinga og gagna.
Lesa fréttina Stafræn sveitarfélög - samstarfsverkefni
Ytra-Krossanes niðurrif - verðfyrirspurn

Ytra-Krossanes niðurrif - verðfyrirspurn

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í: „Niðurrif á Ytra-Krossanesi”
Lesa fréttina Ytra-Krossanes niðurrif - verðfyrirspurn
Lokanir vegna vegbóta í Kjarnaskógi

Lokanir vegna vegbóta í Kjarnaskógi

Unnið er að endurgerð Kjarnavegar sem liggur í gegnum Kjarnaskóg og er vegkaflinn frá Kjarnakoti að Sólskógum því lokaður.
Lesa fréttina Lokanir vegna vegbóta í Kjarnaskógi
Barnvænt sveitarfélag

Barnvænt sveitarfélag

Akureyrarbær er barnvænt sveitarfélag og fékk fyrst sveitarfélaga á Íslandi viðurkenningu frá UNICEF árið 2020. Viðurkenningin gildir í þrjú ár og stefnir bærinn að endur viðurkenningu 2023.
Lesa fréttina Barnvænt sveitarfélag
Frá athöfninni á föstudag.

Fræðslu- og lýðheilsuráð afhendir viðurkenningar

Föstudaginn 29. apríl sl. boðaði fræðslu- og lýðheilsuráð til samverustundar í Hofi, Hömrum, þar sem nemendum og starfsfólki leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar voru veittar viðurkenningar fyrir framúrskarandi skólastarf skólaárið 2021-2022.
Lesa fréttina Fræðslu- og lýðheilsuráð afhendir viðurkenningar
Minjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna

Minjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna

Minjasafnið á Akureyri er tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna 2022.
Lesa fréttina Minjasafnið tilnefnt til Íslensku safnaverðlaunanna