Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sunnuhlíð 12 - Tillaga að deiliskipulagi

Sunnuhlíð 12 - Tillaga að deiliskipulagi

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagi fyrir Sunnuhlíð 12.
Lesa fréttina Sunnuhlíð 12 - Tillaga að deiliskipulagi
Frístundastarf fyrir börn sumarið 2022

Frístundastarf fyrir börn sumarið 2022

Margvíslegt frístundastarf er í boði fyrir börn í sumar á Akureyri. Lista yfir tilboð má finna hér.
Lesa fréttina Frístundastarf fyrir börn sumarið 2022
Egill Andrason verður með performatíska tónleika í Listasafninu á Akureyri á Listasumri 2022.

Það styttist í Listasumar! Skráning hafin í listasmiðjur

Listasumar byrjar mun fyrr en vanalega í ár en það verður sett 11. júní og lýkur 23. júlí.
Lesa fréttina Það styttist í Listasumar! Skráning hafin í listasmiðjur
Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Akureyringar líkt og aðrir landsmenn gengu að kjörborðinu laugardaginn 14. maí og kusu nýja bæjarstjórn.
Lesa fréttina Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga
Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum

Hér verða birtar tölur frá kjörstjórn Akureyrarbæjar um kjörsókn í sveitarfélaginu í sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022.
Lesa fréttina Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum
Tökum vel á móti sumrinu

Tökum vel á móti sumrinu

Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn.
Lesa fréttina Tökum vel á móti sumrinu
Geislagata 5 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar

Geislagata 5 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar

Nú er í auglýsingu tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjarins í samræmi við 1.mgr. 41.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Geislagata 5 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar
Stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg – nýtt deiliskipulag

Stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg – nýtt deiliskipulag

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.
Lesa fréttina Stofnana- og athafnasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg – nýtt deiliskipulag
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna

Velferðarsvið Akureyrarbæjar býður foreldrum upp á nýja þjónustu í formi námskeiðs undir yfirskriftinni Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna. Námskeiðin eru fyrir alla foreldra sem eru að skilja, hafa skilið eða íhuga að skilja, en þar er fjallað ítarlega um áhrif skilnaðar á fjölskylduna. Þjónustan stendur öllum íbúum bæjarins til boða og er þeim að kostnaðarlausu. Það er ekki skilyrði að foreldrar nýti sér þessa þjónustu saman.
Lesa fréttina Samvinna eftir skilnað - barnanna vegna
Ungmennaráðið með Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra.

Ungmennaráð fundar með ráðherra og frambjóðendum

Ungmennaráð Akureyrar hefur nýverið fundað bæði með mennta- og barnamálaráðherra og framboðum til sveitarstjórnar fyrir komandi kosningar.
Lesa fréttina Ungmennaráð fundar með ráðherra og frambjóðendum
Þátttakendur á vinabæjarmóti í Ålesund í Noregi árið 2019.

Ertu 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?

Norrænt vinabæjamót ungmenna verður haldið í Lahti í Finnlandi dagana 27. júní til 1. júlí 2022. Á mótinu er unnið í spennandi vinnuhópum að lifandi verkefnum en grunnþema mótsins er borgarlist í fjölbreyttum myndum.
Lesa fréttina Ertu 16-20 ára? Viltu eignast vini á hinum Norðurlöndunum?