Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Breyttar ferðavenjur: Ráðstefna í Hofi

Breyttar ferðavenjur: Ráðstefna í Hofi

Nú stendur yfir Evrópska samgönguvikan og af því tilefni hefur Akureyrarbær í samstarfi við Vistorku skipulagt ýmsa viðburði en samgönguvikunni lýkur formlega með bíllausa deginum fimmtudaginn 22. september.
Lesa fréttina Breyttar ferðavenjur: Ráðstefna í Hofi
Fundur í bæjarstjórn 20. september

Fundur í bæjarstjórn 20. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 20. september kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 20. september
Afkoma Akureyrarbæjar ívið betri en áætlun gerði ráð fyrir

Afkoma Akureyrarbæjar ívið betri en áætlun gerði ráð fyrir

Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Akureyrarbæjar á fyrri hluta ársins 2022 var neikvæð um 1.138,7 milljónir króna en áætlun gerði ráð fyrir að rekstrarhalli yrði 1.227,8 milljónir króna á tímabilinu. Afkoma samstæðunnar á fyrri hluta ársins er því nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir eða sem nemur 89 milljónum króna.
Lesa fréttina Afkoma Akureyrarbæjar ívið betri en áætlun gerði ráð fyrir
Mynd: Auðunn Níelsson.

Stóri hjóladagurinn er á laugardaginn

Stóri hjóladagurinn er á laugardaginn og þá verður hjóluð saman skemmtileg leið frá Hlíðarbraut niður á Ráðhústorg þar sem boðið verður upp á grillaðar pylsur og létta tónlist af hljómplötum.
Lesa fréttina Stóri hjóladagurinn er á laugardaginn
Guðbrandur Sigurðsson framkvæmdastjóri Brynju leigufélags og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Ak…

32 nýjar íbúðir fyrir öryrkja á Akureyri til ársins 2026

Í gær var undirrituð viljayfirlýsing Akureyrarbæjar og Brynju leigufélags ses. um uppbyggingu á íbúðum öryrkja á Akureyri 2022 til 2026.
Lesa fréttina 32 nýjar íbúðir fyrir öryrkja á Akureyri til ársins 2026
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu húsnæði til flutnings.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu húsnæði til flutnings.

Um er að ræða salernis- og sturtuaðstöðu sem notuð hefur verið fyrir tjaldsvæðið í Þórunnarstræti, byggt árið 1995.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu húsnæði til flutnings.
Grenndarstöðin sem um ræðir er merkt með rauðum hring á þessari mynd.

Grenndarstöð við Sunnuhlíð aflögð

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýja heilsugæslustöð við Sunnuhlíð verður grenndarstöðinni þar lokað og hún lögð niður. Verið er að skoða möguleika á nýrri staðsetningu grenndarstöðvar á þessum slóðum en þar til hún kemst í gagnið er íbúum bent á grenndarstöðina á lóð Krambúðarinnar við Borgarbraut.
Lesa fréttina Grenndarstöð við Sunnuhlíð aflögð
Mynd: Auðunn Níelsson.

Upptökur frá síðasta fundi bæjarstjórnar

Vissir þú að það er hægt að sjá upptökur af fundum bæjarstjórnar?
Lesa fréttina Upptökur frá síðasta fundi bæjarstjórnar
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu hús til flutnings.

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu hús til flutnings.

Um er að ræða hús sem hefur verið notað sem nestishús í Hlíðarfjalli, stærð 69,3 m², byggt árið 1990.
Lesa fréttina Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar auglýsir til sölu hús til flutnings.
Ný Miðgarðakirkja í sólsetrinu. Mynd: Nikolai Galitzine.

Ný kirkja í Grímsey orðin fokheld

Að reisa byggingar í Grímsey, nyrstu byggð Íslands, krefst mun meiri fyrirhafnar og kostnaðar en í landi. Til eyjarinnar þarf að flytja allt byggingarefni sjóleiðina og sömuleiðis jarðefni, s.s. möl og sand. Varðskipið Þór, skip Landhelgisgæslu Íslands, lagði upp í reglulega eftirlitsferð frá Reykjavík í síðustu viku og tók með sér stuðlabergsskífur sem fara á þak nýju kirkjunnar. Í gærmorgun kom skipið til Grímseyjar og efnið var flutt á gúmbátum í land. Fyrr í sumar kom skipið með timbur og grjót til kirkjubyggingarinnar.
Lesa fréttina Ný kirkja í Grímsey orðin fokheld
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hrísey lofsömuð í The Guardian

Í vefútgáfu breska dagblaðsins The Guardian 1. september sl. var Hrísey talin upp efst í umsögnum ferðalanga um það sem kom þeim þægilegast á óvart á ferðalögum um heiminn í sumar. 
Lesa fréttina Hrísey lofsömuð í The Guardian