Breyttar ferðavenjur: Ráðstefna í Hofi
Nú stendur yfir Evrópska samgönguvikan og af því tilefni hefur Akureyrarbær í samstarfi við Vistorku skipulagt ýmsa viðburði en samgönguvikunni lýkur formlega með bíllausa deginum fimmtudaginn 22. september.
20.09.2022 - 13:19
Fréttir frá Akureyri
Lestrar 270