Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hópurinn í Hrísey. Mynd: Kristján Þ. Halldórsson.

Bjart yfir Hrísey

Fimmtudaginn 1. september lögðu fulltrúar stjórnar í verkefninu Hrísey, perla Eyjafjarðar leið sína til Hríseyjar. Sól skein í heiði og það var bjart yfir Hríseyingum í orðsins fyllstu merkingu. Verkefnið var hluti af samstarfsverkefni Byggðastofnunar, Akureyrarbæjar, SSNE og heimamanna undir hatti Brothættra byggða.
Lesa fréttina Bjart yfir Hrísey
Fundur í bæjarstjórn 6. september

Fundur í bæjarstjórn 6. september

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 6. september kl. 16. Fundurinn verður haldinn í fundarsal á 1. hæð í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, og er öllum opinn.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 6. september
Rafmagnið í lífi okkar - 75 ára afmælisþing RARIK

Rafmagnið í lífi okkar - 75 ára afmælisþing RARIK

RARIK býður öllum íbúum Norðurlands sem áhuga hafa á málþing sem haldið verður í Hofi þriðjudaginn 13.september.
Lesa fréttina Rafmagnið í lífi okkar - 75 ára afmælisþing RARIK
Hvernig viltu hafa íbúasamráðið?

Hvernig viltu hafa íbúasamráðið?

Drög að stefnu um íbúasamráð liggja nú fyrir í samráðsgáttinni „Okkar Akureyri“. Áður en lengra er haldið er óskað eftir áliti og ábendingum íbúa um það sem betur má fara í stefnunni sjálfri.
Lesa fréttina Hvernig viltu hafa íbúasamráðið?
Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Kynningarfundur Vaxtarrýmis

Samstarfsverkefnið Norðanátt er hreyfiafl sem miðar að því að skapa kraftmikið nýsköpunarumhverfi á Norðurlandi og býður nú öðru sinni upp á öflugt Vaxtarrými í þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Lesa fréttina Kynningarfundur Vaxtarrýmis
Unnsteinn Manuel á tónleikum í Listagilinu. Mynd: Andrés Rein Baldursson.

Akureyri er 160 ára í dag

Í dag eru liðin 160 ár síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi en því var fagnað um helgina með glæsilegri Akureyrarvöku frá föstudegi til sunnudags.
Lesa fréttina Akureyri er 160 ára í dag
Guðrún Gísladóttir, eiginkona Ágústs heitins, og börn þeirra Júlíus Orri og Berglind Eva afhjúpuðu m…

Garðurinn hans Gústa vígður

Í morgun var glæsilegasti útikörfuboltavöllur landsins, Garðurinn hans Gústa, formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar.
Lesa fréttina Garðurinn hans Gústa vígður
Lokanir gatna á Akureyrarvöku

Lokanir gatna á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka fer fram um helgina, frá föstudegi til sunnudags. Búist er við miklu fjölmenni í miðbænum sem leiðir óhjákvæmilega til þess að loka þarf nokkrum götum tímabundið.
Lesa fréttina Lokanir gatna á Akureyrarvöku
Virðum lóðarmörk

Virðum lóðarmörk

Hluti af hreinsunarátaki Akureyrarbæjar þetta sumarið er að tryggja að fólk og fyrirtæki virði lóðamörk og geymi ekki eigur sínar, tæki eða rusl sem fara ætti til förgunar eða endurvinnslu, utan lóðarmarka á landi sem sveitarfélagið hefur til umráða.
Lesa fréttina Virðum lóðarmörk
Mynd: Nikolai Galitzine

Ný kirkja rís í Grímsey

Skóflustunga að nýrri Miðgarðakirkju í Grímsey var tekin í byrjun maí á þessu ári og í sumar hefur verið unnið ötullega að uppbyggingunni og er verið að ljúka að reisa kirkjuna þessa dagana.
Lesa fréttina Ný kirkja rís í Grímsey
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amts…

Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amtsbókasafnsins

Góð aðstaða er fyrir kaffihús á fyrstu hæð Amtsbókasafnsins í Brekkugötu 17. Kaffihúsið er sjálfstæð eining en jafnframt mikilvægur hluti af bókasafninu
Lesa fréttina Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í húsnæði Amtsbókasafnsins