Grenndarstöð við Sunnuhlíð aflögð

Grenndarstöðin sem um ræðir er merkt með rauðum hring á þessari mynd.
Grenndarstöðin sem um ræðir er merkt með rauðum hring á þessari mynd.

Vegna fyrirhugaðra framkvæmda við nýja heilsugæslustöð við Sunnuhlíð verður grenndarstöðinni þar lokað og hún lögð niður. Verið er að skoða möguleika á nýrri staðsetningu grenndarstöðvar á þessum slóðum en þar til hún kemst í gagnið er íbúum bent á grenndarstöðina á lóð Krambúðarinnar við Borgarbraut.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan