Upptökur frá síðasta fundi bæjarstjórnar

Mynd: Auðunn Níelsson.
Mynd: Auðunn Níelsson.

Fundur var haldinn í bæjarstjórn 6. september s.l. og voru eftirfarandi málefni á dagskrá; breyting á aðalskipulagi vegna lagningar Dalvíkurlínu 2, stefna um íbúasamráð hjá Akureyrarbæ og að lokum skilgreining á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar. 

Hægt er að nálgast upptökur af öllum bæjarstjórnarfundum hér á heimasíðunni og hægt að velja að horfa  bara á einstaka fundarliði. Upptökurnar eru yfirleitt komnar inn eftir hádegi daginn eftir fund, en þó getur það tekið aðeins lengur ef fundir eru óvenju langir.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan