Dagur íslenskrar tungu í Nonnahúsi og Minjasafninu
16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og afmælisdagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar og barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Í tilefni þess að nú eru 100 ár liðin frá því að fyrsta bók Nonna kom út á íslensku, verður sérstök dagskrá í Nonnahúsi 16.-20. nóvember.
16.11.2022 - 14:17
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 223