Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Dagur íslenskrar tungu í Nonnahúsi og Minjasafninu

Dagur íslenskrar tungu í Nonnahúsi og Minjasafninu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og afmælisdagur skáldsins Jónasar Hallgrímssonar og barnabókarithöfundarins Jóns Sveinssonar, Nonna. Í tilefni þess að nú eru 100 ár liðin frá því að fyrsta bók Nonna kom út á íslensku, verður sérstök dagskrá í Nonnahúsi 16.-20. nóvember.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu í Nonnahúsi og Minjasafninu
Útboð á ófyrirséðu viðhaldi 2023-2024

Útboð á ófyrirséðu viðhaldi 2023-2024

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í einingaverð á tímavinnu vegna ófyrirséðs viðhalds.
Lesa fréttina Útboð á ófyrirséðu viðhaldi 2023-2024
Hjá PBI fást kerti af öllum stærðum og gerðum og í öllum regnbogans litum.

Kertin framleidd af miklum móð hjá PBI

Starfsfólk Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar (PBI) er nú önnum kafið við að dýfa veislukertum og steypa sín margrómuðu útikerti sem fást í verslunum Bónus á Akureyri en er einnig hægt að kaupa í verslun PBI að Furuvöllum 1.
Lesa fréttina Kertin framleidd af miklum móð hjá PBI
Peningaverðlaun fyrir bestu textana

Peningaverðlaun fyrir bestu textana

Nú fer hver að verða síðastur til að taka þátt í ritlistakeppnin Ungskálda en síðasti skiladagur til að senda inn texta er 16. nóvember.
Lesa fréttina Peningaverðlaun fyrir bestu textana
Fundur í bæjarstjórn 15. nóvember

Fundur í bæjarstjórn 15. nóvember

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 15. nóvember nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 15. nóvember
Göngugatan lokuð frá mánudagskvöldi fram á þriðjudagskvöld

Göngugatan lokuð frá mánudagskvöldi fram á þriðjudagskvöld

Vegna upptöku á sjónvarpsþætti í jóladagskrá RÚV verður Hafnarstrætið lokað frá gatnamótunum við Kaupvangssstræti og að Ráðhústorgi frá kl. 19 mánudaginn 14. nóvember til kl. 19 þriðjudaginn 15. nóvember.
Lesa fréttina Göngugatan lokuð frá mánudagskvöldi fram á þriðjudagskvöld
Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð

Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð

Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa fréttina Fjölmennt í Grímsey á Fiskehátíð
Frískápurinn við Amtsbókasafnið.

Frískápurinn við Amtsbókasafnið vel nýttur

Frískápurinn við Amtsbókasafnið hefur mælst vel fyrir og er mikið notaður. Markmiðið með frískápnum er að draga úr matarsóun og byggja upp samheldið samfélag með því að deila mat.
Lesa fréttina Frískápurinn við Amtsbókasafnið vel nýttur
Úrbætur eru ótvírætt viðfangsefni ríksins

Úrbætur eru ótvírætt viðfangsefni ríksins

Greint hefur verið frá því að mygla hafi fundist í húsnæði hjúkrunarheimilisins Hlíðar við Austurbyggð. Akureyrarbær á hluta af fasteignum Hlíðar en sveitarfélagið er nú í þeirri stöðu að ríkið hefur lánað húsin til þriðja aðila, þ.e.a.s. einkafyrirtækisins Heilsuverndar, og fær Akureyrarbær enga leigu greidda, hvorki frá ríki né fyrirtækinu sem nýtir húsnæðið. Óskað hefur verið eftir því að leyst verði úr þessari stöðu sem fyrst með því að ríkið kaupi hlut Akureyrarbæjar í fasteignunum en engin niðurstaða hefur fengist í það mál.
Lesa fréttina Úrbætur eru ótvírætt viðfangsefni ríksins
Austursíða 2 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu

Austursíða 2 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu.
Lesa fréttina Austursíða 2 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu
Grípum inn í hatursorðræðuna!

Grípum inn í hatursorðræðuna!

Málþingið Grípum inn í! hefst kl. 16.30 fimmtudaginn 10. nóvember í Hofi. Þar verður fjallað um hatursorðræðu og ofbeldi sem verið hefur áberandi meðal barna og ungmenna að undanförnu. Vandinn er umfangsmikill og flókinn og nauðsynlegt er að allir taki ábyrgð. Með samhentu átaki geta íbúar Akureyrar gripið inn í stöðuna og um leið búið til öruggara og betra samfélag fyrir börn og ungmenni.
Lesa fréttina Grípum inn í hatursorðræðuna!