Jólakveðja frá danska vinabænum Randers
Torben Hansen, borgarstjóri danska vinabæjarins Randers, sendir íbúum Akureyrar jólakveðju í meðfylgjandi myndbandi. Þar greinir hann líka frá þeirri sameiginlegu ákvörðun bæjanna að hætta að senda stórt jólatré sjóleiðina frá Randers til Akureyrar eins og gert hefur verið um langt árabil.
28.11.2022 - 10:46
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 264