Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn 9. nóvember milli frá kl. 8-16.30. Fundinum verður streymt.
08.11.2022 - 11:00
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 184