Kynning á nýju Holtahverfi og fleiri framkvæmdum ársins

Myndir úr kynningunni á hinu nýja Holtahverfi.
Myndir úr kynningunni á hinu nýja Holtahverfi.

Umhverfis- og mannvirkjasvið hefur tekið saman ýmsan fróðleik um fyrirhugaðar nýframkvæmdir þessa árs í sveitarfélaginu. 

Þar er meðal annars að finna yfirlit yfir framkvæmdir við skóla og stofnanir bæjarins og í dag birtum við nýtt yfirlit yfir fyrirhugaðar framkvæmdir í Holtahverfi. Væntanleg er síðan kynning á Móahverfi og fleiru sem áhugavert er fyrir íbúa sveitarfélagsins að skoða og kynna sér.

Hér er upplýsingasíðan um fyrirhugaðar framkvæmdir á árinu 2023.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan