Skref fyrir skref í þjónustu við barnafjölskyldur
Í síðustu viku sat starfsfólk velferðarsviðs, fræðslu- og lýðheilsusviðs, sem og starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, námskeið sem lýtur að innleiðingu nýrrar hugmyndafræði og aðferðar við uppeldisráðgjöf. Þessi nýja nálgun kallast „skref fyrir skref“ og hefur verið þróuð og reynd með góðum árangri í Bandaríkjunum á síðustu árum.
08.05.2023 - 08:49
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Ragnar Hólm
Lestrar 192