Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fundur í bæjarstjórn 16. maí

Fundur í bæjarstjórn 16. maí

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 16. maí næstkomandi kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 16. maí
Færeyingarnir og fulltrúar Akureyrarbæjar í blíðunni við kirkjutröppurnar.

Heimsókn frá sveitarfélaginu Runavík í Færeyjum

Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri tóku í gær á móti góðum vinum frá sveitarfélaginu Runavík í Færeyjum.
Lesa fréttina Heimsókn frá sveitarfélaginu Runavík í Færeyjum
Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir athafnasvæði við Grænhól.
Lesa fréttina Sjafnargata 2 - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Grænhól
Austursíða 6 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu

Austursíða 6 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu
Lesa fréttina Austursíða 6 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðis við Austursíðu
Sumar á útivistarsvæðinu í Hlíðarfjalli. Myndin er tekin á leiðinni upp á fjallsbrún. Mynd: María He…

Fleiri opnunardagar og meiri tekjur af rekstri Hlíðarfjalls

Þegar á heildina er litið var veturinn 2022-2023 mjög góður á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli. Tekjur af rekstri svæðisins aukast um á aðra milljón á milli ára og gestir á svæðinu voru liðlega 2.000 fleiri en árið áður. Opið var í 105 daga samanborið við 99 veturinn áður.
Lesa fréttina Fleiri opnunardagar og meiri tekjur af rekstri Hlíðarfjalls
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Tökum höndum saman og hreinsum bæinn eftir veturinn

Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn.
Lesa fréttina Tökum höndum saman og hreinsum bæinn eftir veturinn
Photo: Eyþór Ingi Jónsson

Krían mætt til Grímseyjar

Flestar tegundir farfugla eru komnar til Grímseyjar. Lundinn kom að vanda um miðjan apríl og fyrstu kríurnar sáust í byrjun vikunnar.
Lesa fréttina Krían mætt til Grímseyjar
Ásgeir á málþinginu á laugardag ásamt dóttur sinni Berglindi. Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Erindi Ásgeirs Jóhannessonar um Akureyrarveikina

Síðasta laugardag var haldið í Amtsbókasafninu á Akureyri afar fróðlegt málþing um Akureyrarveikina sem geisaði í bænum veturinn 1948-1949 og í smærri faröldrum víðar um landið. Um 7% af íbúum Akureyrar veiktust og stök tilfelli komu upp um allt land. Faraldrar gengu á Þórshöfn og Patreksfirði árin 1953 og 1955. 
Lesa fréttina Erindi Ásgeirs Jóhannessonar um Akureyrarveikina
Mynd: Auðunn Níelsson

Kynningarfundur um búsetumál fatlaðs fólks

Velferðarsvið býður til kynningarfundar á búsetumálum fatlaðs fólks, stöðuna í dag og hvað er framundan.
Lesa fréttina Kynningarfundur um búsetumál fatlaðs fólks
Frá námskeiðinu síðasta föstudag.

Skref fyrir skref í þjónustu við barnafjölskyldur

Í síðustu viku sat starfsfólk velferðarsviðs, fræðslu- og lýðheilsusviðs, sem og starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, námskeið sem lýtur að innleiðingu nýrrar hugmyndafræði og aðferðar við uppeldisráðgjöf. Þessi nýja nálgun kallast „skref fyrir skref“ og hefur verið þróuð og reynd með góðum árangri í Bandaríkjunum á síðustu árum.
Lesa fréttina Skref fyrir skref í þjónustu við barnafjölskyldur
Frá undirrituninni í dag. Talið frá vinstri: Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar, Ásthildur St…

Samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 var undirritaður í dag

Í dag var undirritaður sérstakur samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin veita í sveitarfélaginu. Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78.
Lesa fréttina Samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 var undirritaður í dag