Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Haust á Akureyri.

Skýrsla bæjarstjóra 16/9-6/10/2020

Vinna við fjárhagsáætlun stendur sem hæst og óðum líður að því að áætlunin verði tekin til fyrri umræðu hér í bæjarstjórn. Við þessa vinnu höfum við notið leiðsagnar ráðgjafafyrirtækisins Strategíu og munar að mínu mati miklu um það skipulag og þá sýn sem ráðgjafarnir hafa á þetta viðamikla verkefni.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 16/9-6/10/2020
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Þjónusta Akureyrarbæjar á neyðarstigi

Neyðarstig almannavarna vegna Covid-19 tók gildi á miðnætti, á sama tíma og hertar sóttvarnaraðgerðir. Íbúar Akureyrar eru eins og aðrir landsmenn eindregið hvattir til að sýna ítrustu varkárni í öllu sínu daglega lífi.
Lesa fréttina Þjónusta Akureyrarbæjar á neyðarstigi
Aukaúthlutun úr Menningarsjóði

Aukaúthlutun úr Menningarsjóði

Aukaúthlutun úr Menningarsjóði stendur nú fyrir dyrum og telst hluti af markaðs- og vöruþróunarátaki Akureyrarbæjar fyrir sumarið 2020. Til úthlutunar eru samtals 5.000.000 kr.
Lesa fréttina Aukaúthlutun úr Menningarsjóði
Fundur bæjarstjórnar fer fram með fjarfundakerfi að þessu sinni. Mynd: Auðunn Níelsson.

Fundur í bæjarstjórn 6. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 6. október.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 6. október
Skólalóð Glerárskóla á góðum degi.

Aukin áhersla á sóttvarnir í leik- og grunnskólum

Ástæða þykir til að skerpa enn frekar á sóttvörnum í leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar í ljósi þess hve hratt smitum hefur fjölgað að undanförnu.
Lesa fréttina Aukin áhersla á sóttvarnir í leik- og grunnskólum
Samþykktar skipulagstillögur - Jaðarsvöllur, Hálönd og Hrísey

Samþykktar skipulagstillögur - Jaðarsvöllur, Hálönd og Hrísey

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt deiliskipulagsbreytingu fyrir Jaðars­völl og Hálönd.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur - Jaðarsvöllur, Hálönd og Hrísey
Ljósmynd: María Tryggvadóttir

Skilgreining á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar

Samöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur ákveðið í samvinnu við Akureyrarbæ og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra að skipa verkefnahóp um skilgreiningu á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar.
Lesa fréttina Skilgreining á svæðisbundnu hlutverki Akureyrar
A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð

A! Gjörningahátíð hófst á Akureyri í dag og stendur fram á n.k. sunnudag. A! er alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í sjötta sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði.
Lesa fréttina A! Gjörningahátíð
Bærinn skreyttur bleikum slaufum í tilefni Dekurdaganna.

Dekurdagar á Akureyri

Dekurdagar á Akureyri hefjast í dag og standa fram á sunnudag. Hugmyndin er að vinkonur, vinir, systur, bræður, mæðgur, feðgar, frænkur, frændur og vinnufélagar njóti þess að gera eitthvað skemmtilegt saman í bænum.
Lesa fréttina Dekurdagar á Akureyri
Halla Björk Reynisdóttir og Gunnar Gíslason

Halla Björk og Gunnar í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir einu sinni í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Halla Björk og Gunnar í viðtalstíma
Samþykktar skipulagstillögur - Hesjuvellir og Norðurvegur

Samþykktar skipulagstillögur - Hesjuvellir og Norðurvegur

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur samþykkt deiliskipulag fyrir Hesjuvelli.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur - Hesjuvellir og Norðurvegur