Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndir: Haukur Hauksson

Folf við Heimskautsbaug

Í vikunni stóð Kiwanisklúbburinn Grímur að uppsetningu folfvallar í Grímsey.
Lesa fréttina Folf við Heimskautsbaug
Mynd af Covid.is, heimasíðu embættis landlæknis og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.

Um grímunotkun starfsfólks Akureyrarbæjar

Vegna vaxandi útbreiðslu kórónuveirunnar á Íslandi eru það eindregin tilmæli frá bæjarstjóra og sviðsstjórum Akureyrarbæjar að starfsfólk sem hefur verið einhverra erinda á höfuðborgarsvæðinu eða öðrum skilgreindum áhættusvæðum vegna Covid-19, noti andlitsgrímur við störf sín hjá sveitarfélaginu í 7 daga eftir að heim er komið (lágmark 5 virka daga). Með þeim hætti sýnum við ábyrgð og minnkum líkur á því að við berum Covid-19 smit til samstarfsfólks okkar eða þeirra sem njóta þjónustu sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Um grímunotkun starfsfólks Akureyrarbæjar
Leikskóladeildin Árholt er í sérhúsnæði við hlið Glerárskóla.

Kórónuveirusmit í Árholti

Leikskóladeildinni Árholti var lokað í morgun eftir að barn þar greindist með kórónuveiruna.
Lesa fréttina Kórónuveirusmit í Árholti
Rauðmerktar leiðir eru lokaðar.

Lokanir í Naustaborgum vegna framkvæmda

Framkvæmdir á vegum Landsnets vegna Hólasandslínu 3 eru að hefjast í Eyjafirði með lagningu ídráttarröra í jaðar Naustaflóa.
Lesa fréttina Lokanir í Naustaborgum vegna framkvæmda
Strætó á ferðinni. Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Nýtt leiðanet strætó kynnt á næstunni

Von er á tillögum að nýju leiðaneti Strætisvagna Akureyrar. Tillögurnar verða kynntar ítarlega á næstu vikum og samráðs leitað við íbúa með fjölbreyttum hætti.
Lesa fréttina Nýtt leiðanet strætó kynnt á næstunni
Breytingar á viðveru vegna styrkumsókna í Uppbyggingarsjóð

Breytingar á viðveru vegna styrkumsókna í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra og hugðist starfsfólk SSNE hafa viðveru á völdum stöðum næstu í viku en vegna neyðarstigs almannvarna verður um rafræna fundi að ræða.
Lesa fréttina Breytingar á viðveru vegna styrkumsókna í Uppbyggingarsjóð
Ljósmynd: Elva Björk Einarsdóttir

Svifryksmælir bilaður - UPPFÆRT kominn í lag

Svifryksmælir við Strandgötu, sem gefur upplýsingar um loftgæði í bænum, er bilaður.
Lesa fréttina Svifryksmælir bilaður - UPPFÆRT kominn í lag
Frístundastyrkinn má meðal annars nota til að greiða fyrir vetrarkort í Hlíðarfjall.

Ert þú búin/n að nýta frístundastyrkinn?

Akureyrarbær hefur á þessu ári greitt um 86 milljónir króna í frístundastyrki vegna þátttöku barna í íþrótta- og tómstundastarfi.
Lesa fréttina Ert þú búin/n að nýta frístundastyrkinn?
Í þessari viku var byrjað að reisa veggi á efri hæðinni. Ljósmynd: Andrea Sif Hilmarsdóttir.

Bygging leikskóla gengur vel

Framkvæmdir við nýja leikskólann Klappir við Glerárskóla ganga samkvæmt áætlun.
Lesa fréttina Bygging leikskóla gengur vel
Spennandi lóðir í miðbæ Akureyrar

Spennandi lóðir í miðbæ Akureyrar

Akureyrarbær auglýsir eftir þróunaraðilum um uppbyggingu á lóðunum Austurbrú 10-12 og Hafnarstræti 80 á besta stað í miðbæ Akureyrar.
Lesa fréttina Spennandi lóðir í miðbæ Akureyrar
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Frá bæjarstjóra vegna Covid-19

Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, hefur sent frá sér eftirfarandi hvatingu til starfsfólks Akureyrarbæjar vegna neyðarstigs almannavarna og þeirrar stöðu sem komin er upp í samfélaginu vegna útbreiðslu Covid-19.
Lesa fréttina Frá bæjarstjóra vegna Covid-19