Tómstundanámskeið á Punktinum í Rósenborg eru komin vel af stað þetta haustið með spennandi nýjungum, frábærum leiðbeinendum og miklu úrvali áhugaverðra námskeiða fyrir börn á aldrinum 9-12 ára.
Mánudaginn 21. september kl. 17:30 verður haldinn rafrænn kynningarfundur vegna deiliskipulags fyrir Holtahverfi norður - nýtt uppbyggingarsvæði í kringum Krossanesbraut.