Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Akureyri
Miðvikudaginn 10. mars fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fram í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akureyri. Það eru nemendur 7. bekkja grunnskóla bæjarins sem taka þátt í keppninni ár hvert. Áður hafa skólarnir haldið forkeppni og valið tvo fulltrúa sína, auk varamanns.
11.03.2021 - 15:50
Almennt|Fréttir á forsíðu
Ragnar Hólm
Lestrar 384