Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær að auglýsa endurskoðaða tillögu að breytingu á miðbæjarskipulagi. Gerðar hafa verið breytingar til að koma til móts við athugasemdir og umsagnir, auk þess sem brugðist hefur verið við niðurstöðu vindgreiningar.
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Heilsugæslustöðvar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 19. janúar 2021 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
03.03.2021 - 00:00 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 738
Það er vor í lofti og brúnin léttist á mannfólkinu um leið og virðist rofa til í baráttunni við kórónuveirufaraldurinn. Að venju hefur ýmislegt borið til tíðinda í starfi mínu síðustu dægrin.
Um síðustu helgi fór fram í Listasafninu á Akureyri önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda - listvinnustofur barna. Barnamenningarhönnuðurinn Ninna Þórarinsdóttir bauð börnum á aldrinum 6 til 10 ára að búa til sínar eigin grímur.
02.03.2021 - 12:58 Fréttir á forsíðuRagnar HólmLestrar 537
Ráðhús Akureyrarbæjar - viðbygging og endurbætur á núverandi húsi Hönnunarsamkeppni - Forval
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrabæjar óskar eftir umsóknum arkitekta/teiknistofa um þátttöku í forvali fyrir boðskeppni vegna viðbyggingar við Ráðhúsið á Akureyri, endurbætur á hluta núverandi húss og endurhönnun á lóð og aðkomu Ráðhússins.
Akureyrarbær vekur athygli á bæklingi sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Ungmennafélag Íslands hafa gefið út um ávinning þess að stunda íþróttir með íþróttafélagi.