Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ungmennaráð ásamt Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra að loknum fundi.

Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra

Ungmennaráð Akureyrarbæjar fundaði í gær með Ásmundi Einari Daðasyni félags- og barnamálaráðherra.
Lesa fréttina Góður fundur ungmennaráðs og barnamálaráðherra
Þjónustugáttin dregur úr þörf fyrir símtöl. Upplýsingar um frístundaframboð fyrir börn og umsóknir u…

Notkun á þjónustugáttinni hefur stóraukist

Alls bárust hátt í 5.900 umsóknir í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar árið 2020. Það eru nærri þrefalt fleiri umsóknir en árið áður.
Lesa fréttina Notkun á þjónustugáttinni hefur stóraukist
Hver hefur skarað fram úr í jafnréttismálum?

Hver hefur skarað fram úr í jafnréttismálum?

Frístundaráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar sveitarfélagsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Hver hefur skarað fram úr í jafnréttismálum?
Listasafnið býður í bíó

Listasafnið býður í bíó

Föstudaginn 19. mars kl. 17 býður Listasafnið á Akureyri í samstarfi við Sambíóin og Andrá kvikmyndafélag upp á bíósýningu í Nýja bíói.
Lesa fréttina Listasafnið býður í bíó
Grímsey. Ljósmynd: Auðunn Níelsson

Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey

Á næstu mánuðum er stefnt að því að stíga stór skref í orkuskiptum í Grímsey. Fyrirhugað er meðal annars að setja upp vindmyllur og sólarorkuver.
Lesa fréttina Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey
Norðurland og norðurslóðir - FUNDI FRESTAÐ

Norðurland og norðurslóðir - FUNDI FRESTAÐ

Af óviðráðanlegum orsökum er fyrirhuguðum fundi um Norðurslóðamál með utanríkisráðherra frestað.
Lesa fréttina Norðurland og norðurslóðir - FUNDI FRESTAÐ
Íbúakosning um skipulagsbreytingu á Oddeyri

Íbúakosning um skipulagsbreytingu á Oddeyri

Bæjarstjórn samþykkti í gær með 11 samhljóða atkvæðum að vísa breytingu á aðalskipulagi fyrir hluta Oddeyrar í íbúakosningu.
Lesa fréttina Íbúakosning um skipulagsbreytingu á Oddeyri
Listasafnið á Akureyri

Listasafnið á Akureyri - útboð á rekstri kaffihúss

Listasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi í Listasafninu
Lesa fréttina Listasafnið á Akureyri - útboð á rekstri kaffihúss
Ásthildur flytur ávarp á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kvosinni, sal Menntaskólans á Akurey…

Skýrsla bæjarstjóra 3/3-16/3/2021

Vikulegir fundir okkar með fulltrúum Sjúkratrygginga Íslands halda áfram og verður að segjast sem er að ég hef talsverðar áhyggjur af því hversu hægt allt ferlið við yfirfærslu á rekstri hjúkrunarheimilanna til ríkisins gengur. Nú eru aðeins sex vikur til stefnu en við eigum sannast sagna ennþá óralangt í land. Það stendur þó ekki á okkur hjá Akureyrarbæ því við leggjum ofurkapp á að tilreiða öll þau gögn sem beðið er um eins skjótt og verða má og greiða með öllum tiltækum ráðum fyrir þessu ferli. Aldrei skal verða hægt að halda því fram að við tefjum framgang þess með nokkrum hætti.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 3/3-16/3/2021
Niðurstaða bæjarstjórnar – Gilsbakkavegur 15

Niðurstaða bæjarstjórnar – Gilsbakkavegur 15

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. desember 2020 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Niðurstaða bæjarstjórnar – Gilsbakkavegur 15
Siglt til Hríseyjar. Mynd: Almar Alfreðsson.

Undirbúa lagningu ljósleiðara til Hríseyjar

Fjarskiptasjóður samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur samþykkt að veita Akureyrarbæ 6 milljón króna styrk til lagningar stofnstrengs með ljósleiðara til Hríseyjar.
Lesa fréttina Undirbúa lagningu ljósleiðara til Hríseyjar