Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Svæðið afmarkast af Hjalteyrargötu í vestri, Kaldbaksgötu í austri, Gránufélagsgötu í norðri og Stra…

Íbúakosning verður haldin 27.-31. maí

Íbúakosning um breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar fer fram með rafrænum hætti í þjónustugátt Akureyrarbæjar dagana 27.-31. maí næstkomandi.
Lesa fréttina Íbúakosning verður haldin 27.-31. maí
N4, Snorri Björnsson og Bannað að dæma hljóta jafnréttisviðurkenningar 2021

N4, Snorri Björnsson og Bannað að dæma hljóta jafnréttisviðurkenningar 2021

Fjórða árið í röð veitir frístundaráð Akureyrarbæjar sérstakar viðurkenningar á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að vekja athygli á störfum í þágu jafnréttis í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina N4, Snorri Björnsson og Bannað að dæma hljóta jafnréttisviðurkenningar 2021
Dagrún Matthíasdóttir, bæjarlistamaður Akureyrar 2021.

Dagrún Matthíasdóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2021

Vorkoma Akureyrarstofu var haldin í dag í netheimum. Veittar voru ýmsar viðurkenningar og tilkynnt að bæjarlistamaður Akureyrar árið 2021 er Dagrún Matthíasdóttir myndlistarmaður.
Lesa fréttina Dagrún Matthíasdóttir er bæjarlistamaður Akureyrar 2021
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Akureyrarbæjar vegna íbúðarbyggðar í Holtahverfi.

Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Akureyrarbæjar vegna íbúðarbyggðar í Holtahverfi.

Skipulagsstofnun staðfesti 6. apríl 2021 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem sam­þykkt var í bæjarstjórn 16. febrúar 2021.
Lesa fréttina Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Akureyrarbæjar vegna íbúðarbyggðar í Holtahverfi.
Samþykkt skipulagstillaga - orlofsbyggð norðan Kjarnalundar

Samþykkt skipulagstillaga - orlofsbyggð norðan Kjarnalundar

Breyting á deiliskipulagi – orlofsbyggð norðan Kjarnalundar.Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti 10. mars 2021 deiliskipulagsbreytingu fyrir Götu norður­ljósanna nr. 9.Breytingin felur í sér aukið byggingarmagn þar sem heimilt er að byggja allt að 150 m² hús, byggingarreitur er stækkaður um 1,5 m t…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - orlofsbyggð norðan Kjarnalundar
Samþykkt skipulagstillaga - Gilsbakkavegur

Samþykkt skipulagstillaga - Gilsbakkavegur

Breyting á deiliskipulagi miðbæjarins, Gilsbakkavegur 15.Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti 15. desember 2020 deiliskipulagsbreytingu fyrir Gilsbakka­veg 15.Breytingin felur í sér að heimilt verður að byggja við núverandi hús á suðurhlið og hækkar nýtingar­hlutfall í 2,1, byggingarreitur og lóð st…
Lesa fréttina Samþykkt skipulagstillaga - Gilsbakkavegur
Öflugir plokkarar geta safnað miklu magni af rusli. Ljósmynd frá 2020: Susanne Lieske

Plokkdagurinn á Akureyri

Stóri plokkdagurinn verður haldinn næsta laugardag, 24. apríl, og þá eru Akureyringar og landsmenn allir hvattir til að tína (plokka) rusl.
Lesa fréttina Plokkdagurinn á Akureyri
Mynd: Öldrunarheimili Akureyrar.

Skýrsla bæjarstjóra 17/3-20/4/2021

Það hefur helst borið til tíðinda, frá því bæjarstjórn kom saman síðast, að Sjúkratryggingar Íslands hafa samið við Heilsuvernd Hjúkrunarheimili ehf. um að taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar og hefur samningur þess efnis verið staðfestur af heilbrigðisráðherra. Við hittum forsvarsmenn Heilsuverndar á fundi í gær og það leynir sér ekki að þar er á ferðinni öflugt fagfólk sem hefur metnað til að halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið á Öldrunarheimilum Akureyrar.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 17/3-20/4/2021
Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf í Vinnuskóla Akureyrar fyrir 14-17 ára unglinga sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann
Á miðunum við Grímsey. Mynd: Friðþjófur Helgason.

Fjarfundur með utanríkisráðherra

Akureyrarbær og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) standa fyrir rafrænum fundi um Norðurslóðamál með utanríkisráðherra miðvikudaginn 21. apríl kl. 10-11.
Lesa fréttina Fjarfundur með utanríkisráðherra
Vor í lofti.

Vorheinsun að hefjast

Á Akureyri fer fram vorhreinsun í hverfum bæjarins þegar snjór og klaki er farinn af götum og stéttum. Stofnbrautir, tengi- og safngötur, húsagötur og gönguleiðir eru sópaðar.
Lesa fréttina Vorheinsun að hefjast