Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ljósum prýdd Akureyrarkirkja.

Afmæli Akureyrarbæjar: Dagskrá helgarinnar

Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um helgina. Venjan hefur verið að halda Akureyrarvöku sem næst afmælinu en vegna COVID-19 hefur henni verið aflýst. Þeir viðburðir sem verða á dagskrá helgina 27.-29. ágúst í tilefni afmælis sveitarfélagsins lúta ströngum samkomutakmörkunum og verður sóttvarna að sjálfsögðu gætt í hvívetna.
Lesa fréttina Afmæli Akureyrarbæjar: Dagskrá helgarinnar
Skólastarf í grunnskólum að hefjast

Skólastarf í grunnskólum að hefjast

Grunnskólar Akureyrarbæjar voru settir í gær og er skólastarf að hefjast samkvæmt stundaskrá í vikunni.
Lesa fréttina Skólastarf í grunnskólum að hefjast
Iðavöllur er meðal þeirra leikskóla Akureyrarbæjar sem taka á móti 12 mánaða börnum í haust. Ljósmyn…

12 mánaða börn í leikskólum Akureyrarbæjar

Í haust verða innrituð 12 mánaða gömul börn í fimm leikskóla Akureyrarbæjar. Er þetta í fyrsta sinn sem svo ung börn eru almennt innrituð í leikskóla bæjarins.
Lesa fréttina 12 mánaða börn í leikskólum Akureyrarbæjar
Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.

Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.

Hafin er vinna við gerð deiliskipulags fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg á Akureyri.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir athafna- og stofnanasvæði við Súluveg og Miðhúsaveg.
Ráðhús Akureyrarbæjar. Ljósmynd: Bjarki Brynjólfsson.

Akureyrarbær einfaldar innheimtu

Frá og með þessu hausti verður ekki lengur boðið upp á að greiða reikninga frá Akureyrarbæ með boðgreiðslum á kreditkort. Framvegis verða allir reikningar innheimtir með kröfu í netbanka.
Lesa fréttina Akureyrarbær einfaldar innheimtu
Sameinaður leikskóli á Brekkunni

Sameinaður leikskóli á Brekkunni

Leikskólarnir Lundarsel og Pálmholt hafa verið sameinaðir og tóku þannig til starfa eftir sumarfrí. Jafnframt hefur efra húsið sem tilheyrði Pálmholti verið tekið úr notkun enda húsnæðið barn síns tíma.
Lesa fréttina Sameinaður leikskóli á Brekkunni
Leikskólinn Kiðagil er meðal þeirra skóla sem auglýsa eftir starfsmanni. Ljósmynd: Bjarki Brynjólfss…

Spennandi störf í leik- og grunnskólum

Akureyrarbær auglýsir laus til umsóknar fjölbreytt störf í leik- og grunnskólum sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Spennandi störf í leik- og grunnskólum
Skarðshlíð 20 - lóð fyrir heilsugæslu og fjölbýlishús

Skarðshlíð 20 - lóð fyrir heilsugæslu og fjölbýlishús

Ákveðið hefur verið að gera úrbætur á aðstöðu Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) á Akureyri með því að finna eða byggja nýtt húsnæði fyrir heilsugæslu á tveimur stöðum í bænum, norðurstöð og suðurstöð.
Lesa fréttina Skarðshlíð 20 - lóð fyrir heilsugæslu og fjölbýlishús
Magnús Jón Magnússon og Jónína Björg Helgadóttir eigendur Majó ehf. og Ásthildur Sturludóttir bæjars…

Nýr leigusamningur um Laxdalshús undirritaður

Í dag undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Jónína Björg Helgadóttir myndlistarkona, fyrir hönd Majó ehf., samning til fjögurra ára um leigu á Laxdalshúsi.
Lesa fréttina Nýr leigusamningur um Laxdalshús undirritaður
Formlegu starfi Vinnuskóla Akureyrar lokið

Formlegu starfi Vinnuskóla Akureyrar lokið

Eitt besta sumar í manna minnum
Lesa fréttina Formlegu starfi Vinnuskóla Akureyrar lokið
Ekkert fullnægjandi tilboð í rekstur Hlíðarfjalls

Ekkert fullnægjandi tilboð í rekstur Hlíðarfjalls

Frestur til að skila inn tilboðum í rekstur og starfsemi Hlíðarfjalls rann út þann 9. ágúst sl. Eitt tilboð barst. Eftir yfirferð á innsendum gögnum reyndist það ekki uppfylla hæfisskilyrði og var því hafnað.
Lesa fréttina Ekkert fullnægjandi tilboð í rekstur Hlíðarfjalls