Lagt til að Akureyri verði skilgreind sem svæðisborg
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk í gær afhenta skýrslu starfshóps sem var falið það verkefni að skilgreina svæðisbundið hlutverk Akureyrar sem þéttbýliskjarna á landsbyggðinni.
07.09.2021 - 12:56
Almennt
Lestrar 225